Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 36

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 36
f Látnir félagar Gunnar E. Benediktsson. A n drés Svein björnsson. Á þessu ári hafa látizt tveir félags- menn í S.V.F.R., þeir Gunnar E. Bene- diktsson, hæstaréttarlögmaður og Andrés Sveinbjörnsson, hafnsögumaður. Gunnar E. Benediktsson átti ásamt Friðriki Þorsteinss., húsgagnasm.meist- ara, frumkvæði að stofnun Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur og vann rnjög mikið að undirbúningi félagsstofnunarinnar. Hann var kjörinn fyrsti formaður félags- ins, á stofnfundinum þ. 17. maí 1939, og gegndi því starfi til aðalfundar árið 1942. Hann var alla tíð mjög áhugasam- ur um mál félagsins og jafnan boðinn og búinn til þess að leggja því lið, ef til lians var leitað um ráð eða einhverja aðra aðstoð. Hann var maður gætinn og tillögugóður, flutti mál sitt með hóg- værð og prúðmennsku og rasaði aldrei um ráð fram. Hann hafði mikið yndi af stangaveiði og skilning á gildi henn- ar sem hollrar og þroskandi íþróttar. Vinir og samstarfsmenn Gunnars munu jafnan minnast hans sem góðs fé- laga, og í sögu Stangaveiðifélags Reykja- víkur verður nafn hans alltaf meðal þeirra, sem rnikið er að þakka. ★ Andrés Sveinbjörnsson hafði einnig lengi verið félagi í S.V.F.R. Hann var búinn öllum þeim kostum, sem góðan veiðimann prýða — traustur og vinfast- ur, hlýr í viðmóti og gamansamur í hópi kunningja og vina. Andrés var ókvæntur og alla tíð til heimilis með móður sinni. Komu mannkostir hans ekki hvað sízt frarn í þeirri umhyggju, sem liann sýndi henni. Varði hann mestu af tóm- stundum sínurn heima hjá henni, einkan- lega síðari árin, eftir að hún var orðin ljlind, til þess að lesa fyrir liana og stytta henni erfiða og dimma daga með öðr- um hætti. Veiðiferðirnar voru því hið eina, sem 34 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.