Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 46
A'i'tverandi stjórn S.V.F.R. Myndin var tekin við Norðurá vorið 1954, þegar stjórnin fór uþþeftir til þess að „oþna.“ ána. Laxinn var tregur og nógur timi til að taka nvyndir. Talið frá vinstri: Viggó Jónsson, Scemundur Stefánsson, Víglundur MöUer, Gunnbjörn Björnsson, Olafur Þorsteinsson. Ljósm.: Viggó Jónsson — sjálftakari. til að byggja þró í sanibandi við klak- stöðina, sem síðan mætti reiknast sem framlag félagsins, ef til félagsstofnunar kæmi um reksturinn með bæ og ríki. Stjórnin taldi þó heppilegra að reyna að fá ríkissjóð með strax og vann að því eftir beztu getu að það mætti tak- ast. En þegar fullséð var að það yrði ekki að sinni, ltélt stjórnin enn áfram samningatilraunum \ið veiðimálastjóra og rafmagnsstjóra um einhverja aðra lausn málsins. M. a. var reynt að fá rík- issjóð til að leggja fram kr. 100.000.00 á rnóti sömu upphæð frá S.V.F.R. til klakstöðvarinnar við Elliðaár. Þá kom það einnig í ljós, þegar rætt var um að fjölga þrónum, að vafasamt var að nægilegt vatnsmagn yrði fyrir hendi. Taldi stjórnin því óráðlegt að fara að byggja nýja þró fyrir S.V.F.R. senr ef til vill yrði ekki hægt að fá vatn í þegar hún væri fullgerð. Stjórn S.V.R.F. hefur enn sem fyrr mikinn áhuga fyrir klakmálinu og mun framvegis, eins og hingað til, vinna að íarsælli lausn þess. 44 Veioimaðlrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.