Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 46
A'i'tverandi stjórn S.V.F.R. Myndin var tekin við Norðurá vorið 1954, þegar stjórnin fór uþþeftir til þess að „oþna.“ ána. Laxinn var tregur og nógur timi til að taka nvyndir. Talið frá vinstri: Viggó Jónsson, Scemundur Stefánsson, Víglundur MöUer, Gunnbjörn Björnsson, Olafur Þorsteinsson. Ljósm.: Viggó Jónsson — sjálftakari. til að byggja þró í sanibandi við klak- stöðina, sem síðan mætti reiknast sem framlag félagsins, ef til félagsstofnunar kæmi um reksturinn með bæ og ríki. Stjórnin taldi þó heppilegra að reyna að fá ríkissjóð með strax og vann að því eftir beztu getu að það mætti tak- ast. En þegar fullséð var að það yrði ekki að sinni, ltélt stjórnin enn áfram samningatilraunum \ið veiðimálastjóra og rafmagnsstjóra um einhverja aðra lausn málsins. M. a. var reynt að fá rík- issjóð til að leggja fram kr. 100.000.00 á rnóti sömu upphæð frá S.V.F.R. til klakstöðvarinnar við Elliðaár. Þá kom það einnig í ljós, þegar rætt var um að fjölga þrónum, að vafasamt var að nægilegt vatnsmagn yrði fyrir hendi. Taldi stjórnin því óráðlegt að fara að byggja nýja þró fyrir S.V.F.R. senr ef til vill yrði ekki hægt að fá vatn í þegar hún væri fullgerð. Stjórn S.V.R.F. hefur enn sem fyrr mikinn áhuga fyrir klakmálinu og mun framvegis, eins og hingað til, vinna að íarsælli lausn þess. 44 Veioimaðlrinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.