Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 18

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 18
inn alltaf, frá því hann feitaði fyrst upp að ströndum Noregs, liaft einhverja eðlis- ávísun, sem sagði honum að nokkrir ein- staklingar ættu jafnan að verða eftir í ánni. Eftir því sem ísinn þokaðist fjær fjölgaði stofni vatnaurriðans. Og síðar var fiskur fluttur í fisklaus vötn. En nú er bezt að snúa sér aítur að laxinum, og þá „Nams-Blanken“ fyrs Svo sem að framan getur verða hængar stundum kynþroska án þess að ganga til sjávar. Eina leiðin til þess að skýra til- vist þessa innikróaða lax er sú, að eitt- hvað af hrygnum verði líka kynþroska án þess að ganga í sjó. Fyrst „Nams-Blank- en“ er ekki kynblendingur laxhængs og urriðahrygnu, er þetta eina hugsanlega skýringin. Látum svo vera, að sáralítill hluLÍ hrygnugönguseiðanna verði kynþroska í ánni. Og vér skulum líka gera ráð fyrir, að nokkur hluti afkontenda þessara dverg- laxa hlýði eðlishvöt forfeðra sinna og fari til sjávar, en eitthvað hlýtur að hafa orð- ið eftir og lialdið við ættstofninum. Getur þetta verið á annan veg — er annað luigsanlegt en að bæði laxinn o urriðinn eigi sína „ferskvatnssinnuðu“ einstaklinga? Dahl prófessor fullyrðir heldur ekki eins mikið og aðrir fræðimenn um hrygnu-gönguseiðin. Hann segir: „Al- mennt er talið að laxinn þurfi að ganga í sjó, til þess að verða kynþroska og geta aukið kyn sitt, og það er sennilega rétt um lirygnurnar yfirleitt. Mér vitanlega hefur það ekki komið fyrir enn, að hrogn hafi náð fullum vexti í hrygnu, sem haldið hefur verið í búri eða hindruð í að komast til sjávar.“ Jæja, en þetta er nú atriði, sem erfitt er að sanna. Menn eru ófúsir á að drepa laxaseiði í stórum stíl, en ef Jmsundir veiðimanna vissu hvers þeir ættu að leita, er hugsanlegt að einliver rækist á eitt- hvað. Sá sem lesið liefur með athygli það, sem haldið er fram hér á undan, mun nú líklega segja: Ef þessu er svona varið, þá hlýtur þessi „Nams-Blanken“ að vera í öllurn ám, sem Atlantshafslax gengur í! Já — það er lóðið! Því skyldi hann ekki vera J:>ar? Hvernig á að þekkja „ferskvatnssinn- uðu“ seiðin frá venjulegu gönguseiðun- um í venjulegum ám? Það er tæplega hægt. Aðeins þar sem óvenjuleg skilyrði eru frá náttúrunnar hendi, eins og af- leiðingar landhækkunar, taka menn eftir, að eitthvað óvenjulegt er að sjá. Og jafnvel í Byglandsfjord og hér í Namsskogan og Harran er það fyrst á Jæssari öld, sem rnenn tóku eftir því að mörg Jjúsund ára fiskstofn var sérstök tegund. Það styður einnig þá skoðun, sem liér liefur \erið haldið fram, að innikróaður lax hefur fundist á ýmsum stöðum um öll heimkynni Atlantshafslaxins. Hann hefur smám saman verið upp- götvaður á nýjurn og nýjum stöðum. Árið 1927 lýsti Dahl prófessor fyrsta inni- króaða laxinum, sem fannst í Noregi, á Setesdalsvatnasvæðinu, en Jjar er m. a. hið fræga vatn Byglandsfjord. En síðar fann hann innikróaðan lax á Arendals- vatnasvæðinu, og nú vitum vér með vissu að hann er líka til í Namsen. Þessu næst segir greinarhöfundur frá 16 Veidimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.