Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 23
Útsýnin upp ána og dalinn frá hinu nýja veiðihúsi S.V.F.R. við Korðurá. Kunnugur maður hefur sagt, að petta sé einn fegursti staðurinn i öjlum Borgarfirði. Ljósm.: Valclim. ^aldimarsson. úr loftinu og af vatnsfletinum, án þess að ég tæki eftir því, enda var mér þá ókunnugt um þátt þeirra í þessu sam- bandi. Eg veit ekki hvað margir urriðar lágu í botni bátsins, þegar við komum aftur að bryggjunni — ef til vill voru þar fO máske 20, af þessum fegurstu og yndis- legustu meistaraverkum náttúrunnar. Ég bar þá í kippu, eins og vínberjaklása, heim að bænum. Mér var leyft að fara með þá heim til mín, vandlega vafða innan í brönugrös og smjörpappír. Strax þetta sarna kvöld stigum við um borð í eimskipið. Ég varð að kveða Huopana í sömu andránni og ég kynnt- ist lienni og án þess að vita, hvenær \ ið myndum sjást aftur — eða hvort fund- um okkar mundi nokkru sinni bera sam- an aftur. Síðan hef ég átt þar margar unaðs- stundir. bæði með litlum urriðum og stórum löxum, en aldrei hafa geðhrif ntín verið eins mikil og þetta fyrsta kvöld — þegar Kokko var að örva mig og sagði: „Gefðu út meira af línunni — nú ætti hann að taka“ — og hann tók rétt á eftir. Þótt mörg ár séu liðin síðan þetta gerðist, sé ég enn glitrandi vatnið um- hverfis bátinn, ég sé steinana, sem vatnið brýtur og ólgar á — ég sé freyðandi iður árinnar og heyri nið hennar, ég sé trén Vf.iði.maðurin.n 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.