Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 45
Frá aðalfundi SVFR AÐALFUNDUR S.V.F.R. var hald- inn í Breiðfirðingabúð mánudaginn 28. nóv. s.l. Formaður félagsins, Sæmundur Stef- ánsson, flutti skýrslu stjórnarinnar. í upphafi máls síns minntist hann tveggja látinna félaga, þeirra Gunnars E. Bene- diktssonar hæstaréttarlögmanns og And- résar Sveinbjörnssonar liafnsögumanns, og tóku fundarmenn undir orð hans með venjulegum hætti. Félagsmenn eru nú um 520, og hefur þeim fjölgað nokkuð á árinu. Umsóknir frá 8 mönnum voru samþykktar á fund- inum. Vatnasvæði félagsins eru jressi: Elliða- árnar, Laxá í Kjós, ásamt Bugðu og Með- alfellsvatni, Laxá í Leirársveit og Norð- urá í Borgarfirði. Ennfremur hefur S.V.F.R. haft til umráða tvö síðustu árin nálega i/3 af veiðitímanum í Miðfjarðará, með sérstökum samningi við félagið í Borgarnesi. Þá hafði S.V.F.R. einnig l/3 veiðitímans í Fáskrúð í Dölum s.l. sumar, samkv. sérstökum samningi við Stang- veiðifélagið á Akranesi, en Akurnesingar fengu l/3 veiðitímans í Laxá í Leirársveit. Enn skortir þó mikið á, að félagið hafi nógu mörg veiðivötn, og er stjórnin því að atlniga, samkvæmt áður fenginni fund- arsamþykkt, hvort möguleikar séu á að fá efri hluta Stóru Þverár, með samn- ingi við núverandi leiguhafa árinnar, ef þeir fá hana áfram, þegar núgildandi samningur þeirra rennur út — en af lron- um mun vera eftir eitt ár. Auk þess mun stjórnin að sjálfsögðu leita fyrir sér um leigu á öðrum vatnasvæðum, sent kynnu að losna úr leigu. Formaður ræddi ítarlega um klakmál- ið. Sagði frá tillögum nefndarinnar, sem kosin var s.l. ár til þess að ræða við Reykjavíkurbæ og rafmagnsstjóra um möguleika á þátttöku S.V.F.R. í stækkun og rekstri klakstöðvarinnar við Elliðaár. Nefndin lagði til að S.V.F.R. fengi leyfi Veiðistangaviðgerðir. CANE í flestar stærðir af stöngum. HANDSTYKKI, MIÐSTYKKI, TOPPAR. Margar gerðir af HÓLKUM, LYKKJUM, KORKI, HJÓL- FESTINGUM, POKUM o. m. fl. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stöngum, sem ég tek til viðgerðar, er aðeins veitt móttaka á vinnustofu minni. Valdimar Valdimarsson, Suðurgötu 37. Símar 80572 og 3667. Veiðimacurinn 43

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.