Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 11
|5of<i físbrnir? Eftir Peter Michael. Þýtt úr The Salmon & Trout Magazine. SOFA fiskarnir? Þetta er spurning, sem oft er lögð fyrir náttúrufræðinga, fisk- búraeigendur og vafalaust veiðimenn líka. Hingað til virðist enginn hafa get- að svarað lienni á fullnægjandi hátt, enda þótt segja megi, að fræðimenn séu yfirleitt sammála um að sumar fiskteg- undir, a. m. k., sofi. Óhætt mun vera að fullyrða, að fiskar sofi ekki allir á sama tíma nætur, því lifandi sönnun þess liggur stundum spriklandi á bakkanum við fætur þeirra, sem hafa heppnina með sér á næturveiðum. Hvernig getum vér þá slegið því föstu, að sumir fiskar sofi á einhverjum tíma sólarhringsins.? Margir, sem eiga fiskbúr fullyrða að fiskar sínir sofni aldrei — því þeir hafi aldrei séð þá með lokuð augu. F.n þótt við kölluðum nú til vitnis fólk, sem þyk- ist geta ltlundað með annað augað opið eða bæði hálfopin (ellegar hálflokuð, ef þið kjósið lieldur að orða það þannig) þá sannar það ekkert. Engin vissa er fyrir því, að þessir fiskbúraeigendur, sem halda því fram, að fiskarnir sofni aldrei, hafi setið uppi alla nóttina, til þess að ganga úr skugga um, hvort einhver gá- laus gullfiskur fengi sér ekki hænublund; enda mundi sú langa og leiða næturvaka í þágu sannleikans alltaf verða unnin fyrir gýg, af þeirri einföldu ástæðu, að fiskar hafa engin augnalok og eru því ævinlega með opin augu. Vér menn getum ekki lokað eyrum voruni með náttúrlegu móti, en samt sem áður getum vér notið fullkominnar kyrrðar og hvíldar. Hugleiðið þetta um stund, og þér munuð komast að þeirri niðurstöðu, að samlíkingin sé á rökum reist og verði ekki hrakin. Einn af fræði- mönnunum segir, þegar hann kafar dýpst: „Svefn er ástand þar sem það gerist m. a. að vitund vorri er kippt úr sambandi við hinn ytri heim um stundar- sakir. Fyrst vér getum sofið, þrátt fyrir allar þær truflanir, sem berast urn eyru vor inn í höfuðið — en þær eru hvorki fáar né smáar í stórborgunum — hví skyldu þá fiskar ekki geta sofið, þrátt fyrir þau áhrif sem augu þeirra flytja? Hér er aðeins vaninn að verki. Ergo: fiskar sofa. . . . “ Sem svar við þessu munu aðrir strax benda á, að enda þótt fiskar hafi ekki venjuleg augnalok, þá geti þeir þó hrós- að sér af sjóntækjum, sem sérstaklega séu gerð með hliðsjón af hátturn þeirra, umhverfi o. s. frv. T. d. hið svonefnda VrmntAÐURiNN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.