Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 26

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 26
séð í nokkurri á. Sennilega sá stærsti, sem ég fengi á ævinni, ef mér auðnaðist að ná honum. En a£ öllum afleitustu stöðunum til þess að fást við slíkan fisk, hafði ég hitt á þann versta. Bakkinn var hár og slútti fram. Neðan við hylinn lá tré, sem lokaði leiðinni, og greinar og staurar stóðu eins og nibbur upp úr vatninu á meira en 100 metra löngu svæði. Fyrir ofan mig breikkaði áin og myndaði stóran hyl, sem var grynnri mín megin. Þar var því ljómandi að- staða til þess að ljiika leiknum, ef mér tækist að lokka laxinn þangað upp eftir. Ég gat nokkurn veginn treyst tækjun- um. Stöngin, sem var létt „splitcane“, hafði staðist marga eldraun við stórar geddur, og ég vissi að franska næ'on- línan var nógu sterk til þess að halda hverju sem væri, ef ég færi skynsamlega að. Önsrlarnir á gervisílinu \oru nægi- lega stórir. En hvernig sem ég reyndi, fékk ég fiskinn ekki uppeftir. Ég kross- bölvaði hjólinu og óskaði þess, og é gæti skipt á því og gamla, þaulreynda Silex-hjólinu mínu. Ég skal aldrei fram- ar nota lítið kasthjól þar sem ég get átt von á stórum fiskurn — ég náði ekki á honunt því valdi, senr þurfti. Það var engin leið að snúa handfanginu þegar átak var á stönginni. Mér var því nauð- ugur einn kostur, að „pumpa“, en það vil ég helzt aldrei þurfa að gera. Það er gaman að kasta með þessunr kastlrjól- unr, en að nrínum dómi bregðast þau ævinlega þegar mest við liggur. Hálfri mílu fyrir ofan nrig var vinur nrintr ofurstinn að veiða. Við skiptum á trtilli okkar veiðisvæðinu. Ég þarfnað- ist aðstoðar og fór því að lrrópa, í von unr að hann rnundi lreyra til rrrín. Hálf- tími leið þangað til ég heyrði kallað á rnóti, en þá var það reyndar alls ekki svar við ópum mínum, heldur öskur í illilegu nauti, sem ef til vill hefur skilið köllin í mér sem ögrun, og var konrið niður að ánni, að girðingu, sem rnér sýndist fremur léleg. Þarna stóð það og starði á mig glóandi af lreift og rótaði öðru hvoru upp jörðinni nreð hornum og klaufum. En mér hvarf allur ótti urrr leið og laxinn tók ákvörðun um að berj- ast. Athygli rnín beindist öll að honum þangað til nautið fór að bölva aftur — þá var ofurstinn að koma. Venjulega er hann dauðhræddur við naut, einkanlega ef þau eru eins illileg og þetta var. En þegar lrann sá sveigjuna á stönginni, hvarf öll hræðsla úr huga lrans. Hann sveiílaði ífærunni, tók á sprett og var korninn yfir girðinguna og upp að hlið- inni á mér, áður en rykið hafði dreifzt frá augum tuddans og hann gerði sér grein fyrir því, að tækifærið var gengið lronum úr greipum. Aumingja maðurinn \ar að örmagnast af nræði. En ég þurfti ekkert að segja, því rneðan lrann stóð þarna á öndinni kotn fiskurinn upp og strikaði út í rniðj- an lryl; og frá þeirri stnndu held ég að enginn maður á öllu landinu hefði get- að iðað eins í skinninu og ofurstinn gerði. Eg kann rnjög lítið til laxveiða en ofurstinn þó ennþá rninna. Ég bjóst \ ið að þessi risafiskur rnundi finna upp á að fara niður ána, en ég var aðeins rneð 70 metra á hjólinu. Ég lrafði varla sleppt orðinu urrr þennan ótta minn, við ofurstann, þegar hann lrófst lranda. Hann réðist rneð berurn höndunum á tréð, sem lokaði leiðinni. Stórar greinar fuku burt eins og fis, og á lítilli stundu hafði 24 Veimmaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.