Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 29
enn á, en einhvern veginn fannst mér
óhugsanlegt að hann væri farinn. Hálfri
mílu neðar var brú á ánni, yfir aðal-
kvíslina.
„Ofursti," sagði ég, „vilt þú gjöra svo
vel og fara niðureftir, yfir brúna og
uppeftir hinum bakkanum, unz þú kem-
ur gengt mér. Reyndu svo að kasta yfir
til mín. Ég ætla að hnýta lykkju úr
grönnu næloni um mína línu, festa hana
síðan við þína og svo tekur þú í og
dregur lykkjuna niður eftir minni línu
unz hún kemur að festunni. Ef til vill
getur átak þeim megin frá losað beit-
una eða laxinn, ef hann er ekki farinn.
Þannig var nú hugmyndin.
Ég hélt si'ðan uppeftir aftur og þar
stóð stöngin mín upp á endann, eins og
ég hafði skilið við hana. Þegar ég tók
í línuna fann ég að enn var fast, og þess
vegna beið ég þolinmóður þaneað til
ofurstinn kom. Hann var mjög fljótur á
leiðinni, og með hliðsión af því, að hann
var að springa af mæði þegar hann kom
á leiðarenda, verð ég að seeia að hon-
um tókst meistaraleea, bví hann náði
strax í fyrsta kasti yfir til mín, beint að
tánum á mér. Ég var bá búinn að hn^ta
nælonlykkiuna um mína línu og á ör-
fáum sekúndum losaði ée rnrnið af línu
hans og batt hana við lvkkiuna. Hann
hjólaði síðan inn, en bað fór öðruvísi
en ég hafði búist við. Lvkkian rann ekki
eftir minni línu, heldur stöðvaðist beg-
ar hún var komin um bað bil rmðia
veeu, svo ég varð að draea út af hiólinu
í stað bess að taka á móti. Eftir litla
stund hafði hann dreeið mína h'nu yfir
ána oe beið nú nvrra fvrirskipana.
„Tæja, ofursti,“ öskraði ég móti vin-
inum. „Losaðu nú þína línu og taktu
þéttingsfast í mína. Sé fiskurinn á enn-
þá, ætti þetta að losa hann. Slepptu svo,
og ég vind inn.“ Jæja. Ég hef sagt ykk-
ur áður að hann hafi engar stáltaugar.
Haldið þið ekki að hann skeri á mína
línu í fátinu, í staðinn fyrir sína! Lausi
endinn hlykkjaðist ofan á vatninu á leið-
inni til mín yfir ána. Ég verð að játa
að ég var dálítið bitur þegar ég kall-
aði: „Taktu ekki í fyrr en þú hefur
hnýtt mína línu við þína. Já, athug-
aðu vel hvort hniiturinn sé öruggur,
og þá máttu vinda inn á hjólið.“
Eftir nokkurt fálm tókst honum að
hnýta hnútinn. Hann vatt inn buginn
á línunni og rykkti síðan duglega í. Ég
er sannfærður um að hann hefur haldið
að þetta væri aðeins venjuleg festa, og
ef til vill hefur honum einnig dottið í
hug að sagan um þennan stóra fisk væri
tómur uppspuni. Ég sá efasemdir hans
á því, hvernig hann rykkti í, til þess að
losa beituna. En allt í einu komst hann
að raun um annað. „Hann er á ennbá!“
hrópaði hann, og það þurfti hann ekki
að segja mér, því að í sömu andránni
tók laxinn feikna roku upp í háls hyls-
ins, fór með 40 metra út af hjólinu og
kenebeygði stöng ofurstans eins og sviga-
gjörð.
Ég skellihló. Þetta var skemmtilegt á-
stand. Þarna stóð ofurstinn á hinum
bakkanum, fastur við minn fisk, og ég
var með ífæruna. Nú kom til minna
kasta, að vera snar í snúningum. Ég átti
ekki um annað að velja en fara l/2
mílu niður með ánni og yfir brúna.
Ég kallaði því til ofurstans, að hann
skyldi taka varlega á fiskinum. Hvernig
ofurstanum var innanbrjósts veit ég
ekki. Þetta var fyrsti laxinn, sem hann
27
V’ZIBIMADURINN