Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 37
Frá kastmóti S.V.F.R. SVO sem skýrt var frá hér í síðasta hefti var kastmót S.V.F.R. háð í júnímán. s.l. (22. júní). Kastað var flugu með ein- liendis og tvíhendis flugustöngum. Kast- tími var 5 mínútur fyrir livern þátttak- anda. Einnig var kastað lóði með ein- hendis og tvíhendis kaststöngum, og var kasttíminn þar 3 mínútur fyrir livern þátttakanda. Beztu afrekin urðu sem hér segir: Köst með einherulis flugustöng. Ekki talin köst undir 18 stikum. Lcngsta Tala Meðal Þátttakendur: kast kasta kastlengd Bjarni R. Jónsson . . 21 27 18,15 Ófeigur Ólafsson . . 21 14 17,71 Ólafur Þorsteinsson 23 21 17,90 Viggó H. Jónsson . . 21 30 18,66 Andrés fór út af lieimilinu til þess að skennnta sér. Hafði liann mikla ánægju af þeim, og alltaf liýrnaði yfir honurn þegar minnst var á laxinn við hann. \Aeiðifélagar Andrésar munu ávallt geyma minninguna um góðan dreng, eins og allir aðrir, sem kynntust honum, og harma það, að hann skuli vera horfinn úr liópnum fyrir aldur fram. Köst með tvíhendis flugustö)ig. Ekki talin köst undir 20 stikum. Lengsta Tala Meðal Þátttakendur: kast kasta kastlengd Gunnbjörn Björnss. 31 19 26,73 Jóhannes Z. Magnúss. 31,5 17 27,32 Ófeigur Ólafsson . . 29 11 25,83 Ólafur Þorsteinsson 32 18 26,61 Viggó H. Jónsson . . 30,5 30 27,31 Köst með einhendis kaststöng. Kastað var 28,3495 gr. lóði. Lengsta Tala Meðal Þátttakendur: kast kasta kastlengd Bjarni R. Jónsson . . 42 2 38,5 Ófeio;ur Ólafsson . . 52 3 46,5 Ólafur Þorsteinsson 36 2 35,5 Viggó H. Jónsson . . 44 3 37,0 Köst með tvíhendis kaststöng. Kastað var 28,3495 gr. lóði. Lengsta Tala Meðal Þátttakendur: kast kasta kastlengd Gunnbjörn Björnss. 66 3 63,66 Magnús Magnússon 57 3 55,33 Ófeigur Ólafsson . . 51 2 48,5 Ólafur Þorsteinsson 50 1 Viggó H. Jónsson . . 53 3 51,33 Köst með kaststöngum ekki talin und- ir 35 stikum. LEIÐRÉTTING. í síðasta heíti var birt frásögu úr dönsku blaði urn smækkandi lax í Eystrasalti. Sú villa bafði koinist þar inn, að aftan við tölurnar stóð meðal- þyngd í staðinn fyrir meðallengd. Enda þótt menn hafi eflaust lesið þarna í málið, þykir rétt að biðja lesendur velvirðingar á þessum mistökum og játa það, að prentvillupúkanum tókst að snúa þarna dálítið kvikindislega á okkur. Hann á líka sjálfsagt eftir að lifa á þessu lengi, skömmin sú arna, því að jafnaði ríður hann nú ekki feitum hesti frá viðskiptum sínum við Veiðimanninn. Veiðimaðurinn 35

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.