Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Síða 44
málsins, enda hefðu þau ekki liafst að
fyrr en dráttur fór að verða á framkvæmd-
um. Hefði þá komið fram nokkur gagn-
rýni á S.V.F.R. (á síðari sambandsfund-
um), en hann taldi allar slíkar aðfinnsl-
ur í garð S.V.F.R. óverðskuldaðar, nema
þá helzt fyrir of mikla bjartsýni. Sagði
hann að S.V.F.R. hefði þegar lagt fram
ntikið starf við undirbúning og samn-
ingaumleitanir og væri auk þess reiðu-
búið að taka á sig miklar fjárhagslegar
skuldbindingar til þess að leiða málið
til farsælla lykta.
Síðan vék Sæmundur nokkuð að áð-
urnefndu lagafrumvarpi og taldi margt
við það að athuga. Þótti honum hlutur
netamanna gerður þar stórum betri en
stangveiðimanna.
Stjórn sambandsins var endurkjörin
og ennfremur varformaðurinn.. Stjórn-
in er þannig skipuð:
Þorgils Ingvarsson, Rvík, formaður.
Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, gjaklkeri.
Guðm. J. Kristjánsson, Rvík, ritari.
Bergur Arnbjarnarson, Akranesi og
Sæmundur Stefánsson, Rvík, meðstjórn-
endur.
\7araformaður Konráð Gíslason, Þórs-
mörk, Seltjarnarnesi.
Nokkrar lagabreytingar voru sanr-
þykktar, og verða lögin væntanlega prent-
uð að nýju með þeirn breytingunr.
All nriklar unrræður urðu um las>a-
o
frumvarpið. Veiðinrálastjóri, senr boðið
Irafði verið á fundinn, sagði að frumvarp-
ið fæli í sér ýmsar breytingar til bóta
og nefndin lrefði ekki talið sér fært að
ganga lengra en þetta. Aðrir ræðunrenn
voru sanrmála um að ákr æði frumvarps-
ins unr takmörkun á netaveiðinni næðu
alltof skamnrt. Var að umræðum loknunr
sanrþykkt álit fundarins þar að lútandi,
sem síðar var birt í flestum blöðunr
bæjarins (2. des.).
Ennfremur urðu talsverðar umræður
unr viliiminkapláguna. Saga minksins
lrér á landi var rakin í stórum dráttunr,
svo og lögin um eyðingu refa og minka
og hvernig þau hafa verkað í framkvæmd-
inni. Var það skoðun fundarmanna, að
lögum þessum lrefði verið framfylgt slæ
lega, enda væru veiðivötn stórum að
spillast og flugalíf að fjara út á þeim
stöðum, sem minkur hefur sezt að. Taldi
fundurinn að ástandið í þessu efni væri
nrun betra nú en raun ber vitni, ef farið
lielði verið að ráðunr Árna Friðrikssonar
fiskifræðings 1943, þegar hann lagði til
að minkaeldi yrði algerlega bannað og
minkum útrýnrt í landinu. Taldi fund-
urinn að ekki nrætti lengur dragast að
gera róttækar ráðstafanir og láta til skar-
ar skríða sanrkvæmt þeim lögum, senr
þegar eru til unr eyðingu þessa vágests.
Samþykkt var tillaga frá Friðriki Þórð
arsyni þess efnis, að stjórnin tæki til at-
hugunar, „lrvort ekki væri heppilegt að
lralda næsta aðalfund sambandsins utan
Reykjavíkur, t. d. á Akranesi eða í Borg-
ernesi“.
42
Veiðimaðurinn