Bændablaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 86

Bændablaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 86
86 Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Á FAGLEGUM NÓTUM Uppruni La m ba nr . Nafn Faðir Þu ng i ( kg ) Óm vö ðv i Óm fit a Lö gu n Fó tle gg ur Ha us Há ls+ he rð ar Br in ga +ú tlö gu r Ba k M al ir Læ ri Ul l Fæ tu r Sa m ræ m i St ig a lls Gullbringu- og Kjósarsýsla 1 Miðdalur 25 20-018 Þyrnir 48 38 3,7 5,0 106 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 2 Kiðafell 116 21-004 Hallmundur 60 40 4,9 4,5 117 7,5 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5 3 Miðdalur 14 Ægir 16-839 Kappi 54 36 5,9 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 88,5 4 Kiðafell 65 21-004 Hallmundur 58 32 3,7 4,5 107 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0 5 Kiðafell 136 21-002 Gjafar 53 32 5,5 4,0 112 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 8,5 87,5 Borgarfjarðarsýsla 1 Vestri Leirárgarðar 23 Stólpi 20-100 Naddi 63 41 6,4 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 2 Múlakot 94 21-163 Ás 52 38 4,9 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,5 3 Múlakot 48 17-872 Suddi 45 34 3,1 5,0 107 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,5 4 Hægindi 149 21-113 Glitri 55 38 2,7 5,0 108 7,5 9,5 9,5 10,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Skorholt 220 18-834 Rammi 45 37 3,1 5,0 109 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 Mýrasýsla 1 Hundastapi 179 21-125 Demantur 62 41 6,1 4,5 111 8,0 9,5 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 2 Hundastapi 251 Hundur 21-125 Demantur 52 36 3,6 4,5 105 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 3 Höll 125 21-239 50 38 3,7 4,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 4 Kárastaðaland 31 21-519 Hnallur 51 37 2,5 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,0 88,5 5 Ferjubakki 3-Efstibær 91 20-222 Logi 54 36 3,0 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5 Snæfells- og Hnappadalssýsla 1 Hraunháls 194 Hraunar 21-439 Starflói 55 39 2,7 4,5 105 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,5 2 Hraunháls 144 21-439 Starflói 61 33 7,9 4,0 111 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,5 8,5 8,0 8,5 90,0 3 Snorrastaðir 2 129 Gunni 18-491 Ægir 46 36 2,0 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 4 Haukatunga 1 Syðri 33 Stjarfur 16-851 Klettur 48 32 3,6 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 89,5 5 Vallholt 24 64 nesi 21-033 Glúmur 60 38 2,6 4,5 112 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,0 Dalasýsla 1 Magnússkógar 3 61 Prammi 18-834 Rammi 56 40 2,4 5,0 112 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 89,5 2 Rauðbarðaholt 69 17-526 Lomber 54 39 2,5 4,5 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 7,5 7,5 9,5 89,5 3 Rauðbarðaholt 9 21-502 Magni 61 37 3,2 4,5 111 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,0 4 Sauðafell 2198 17-821 Fálki 60 34 4,1 4,5 111 7,5 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0 5 Klifmýri 835 20-448 20-448 Barði 53 37 2,4 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 88,5 Barðastrandarsýslur 1 Kambur 5 19-865 Hamur 55 35 3,2 5,0 112 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,5 2 Árbær 34 21-037 Feingur 49 35 2,9 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 89,5 3 Kambur 210 20-293 Bikar 50 35 3,1 5,0 111 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 4 Innri-Múli 40 Gæfur 18-337 Glaumur 53 34 4,3 4,5 114 8,0 9,5 9,5 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 89,0 5 Innri-Múli 169 Langidalur 20-335 Dalur 64 32 7,9 4,0 111 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0 Ísafjarðarsýslur 1 Þjóðólfstunga 2014 Boli 19-302 Snævar 55 39 4,3 5,0 110 7,5 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 2 Ketilseyri 11 Galdur 17-842 Börkur 58 38 5,7 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 3 Ketilseyri 21 Nökkvi 17-842 Börkur 51 34 4,1 5,0 110 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 4 Kirkjuból 1073 20-140 51 32 5,1 4,0 111 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 5 Hólar 180 Toppur 19-112 Fannar 50 36 3,8 4,5 112 8,0 8,5 9,5 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5 Strandasýsla 1 Kjörseyri 2 20 20-875 Galli 47 39 5,3 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,5 90,0 2 Melar 1 213 Kam 21-317 Nói 56 34 4,1 4,0 105 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 19,5 9,0 7,5 9,0 90,0 3 Melar 1 33 Tengill 19-887 Glæsir 62 37 4,3 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Melar 1 1 19-887 Glæsir 56 36 2,9 4,5 106 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 5 Melar 2 127 Glói 19-887 Glæsir 53 36 2,9 4,5 110 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 Vestur-Húnavatnssýsla 1 Efri-Fitjar 115 Meistari 19-677 Keisari 52 36 3,3 5,0 108 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 91,0 2 Efri-Fitjar 2833 Brassi 16-868 Hvísli 50 38 4,0 5,0 106 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,5 90,5 3 Syðri-Urriðaá 410 20-014 Demantur 53 42 4,1 5,0 111 8,0 9,5 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 9,5 90,5 4 Syðri-Urriðaá 304 19-115 Dalton 46 39 4,4 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,5 90,5 5 Efri-Fitjar 697 21-674 Flokkur 56 35 3,7 4,5 111 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,5 90,5 Austur-Húnavatnssýsla 1 Hjallaland 298 Skralli 20-693 Tralli 57 38 3,5 5,0 112 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,5 2 Hjallaland 20 Snær 20-680 Snæji 53 37 4,6 5,0 110 8,0 9,5 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 3 Akur 2001 20-877 Grettir 59 36 7,7 4,5 106 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 4 Kornsá 99 Ljómi 17-821 Fálki 51 35 4,6 4,5 105 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 90,0 5 Stekkjardalur 488 21-672 53 39 3,6 5,0 107 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 Skagafjarðarsýsla 1 Ríp 1 2411 21-241 61 38 3,5 4,5 110 8,0 9,5 9,5 9,5 10,0 18,5 8,5 8,0 9,0 90,5 2 Árgerði 76 Ungi 17-821 Fálki 60 36 5,0 4,5 109 8,0 9,0 9,5 9,5 10,0 18,5 9,0 7,5 9,5 90,5 3 Hofsstaðasel 44 18-863 Jötun 68 36 7,2 4,0 110 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,5 4 Ríp 1 2154 19-243 Forsetinn 52 43 3,5 5,0 110 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 90,0 5 Ríp 1 2064 20-875 Galli 53 41 3,1 5,0 107 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 Eyjafjarðarsýsla 1 Möðruvellir 268 Dalur 19-848 Glitnir 53 36 3,0 4,5 112 8,0 9,5 10,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 8,5 91,0 2 Möðruvellir 239 Gutti 21-745 Jóker 45 38 3,0 5,0 112 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 90,0 3 Möðruvellir 13 19-874 Hnokki 51 39 4,5 4,5 108 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 4 Staðarbakki 590 Bolli 19-864 Dolli 55 33 4,8 4,5 110 8,0 9,5 9,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Möðruvellir 244 21-742 Konni 39 38 2,2 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0 Suður-Þingeyjarsýsla 1 Hvoll 103 Gullmoli 19-874 Hnokki 47 43 5,2 5,0 108 8,0 9,5 9,5 10,0 10,0 20,0 7,5 8,0 8,0 90,5 2 Þverá 101 Bokki 19-874 Hnokki 53 39 3,4 4,5 110 8,0 9,0 9,5 10,0 10,0 19,5 7,5 8,0 9,0 90,5 3 Ingjaldsstaðir 25 Goði 20-181 Ási 53 39 3,4 5,0 107 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 4 Hlíðarendi 44 20-875 Galli 51 37 5,1 5,0 105 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 8,5 90,5 5 Stóru-Tjarnir 59 21-113 Sóli 54 38 2,9 5,0 111 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 90,0 Norður-Þingeyjarsýsla 1 Sveinungsvík 1 662 Móhító 21-202 Kokteill 49 38 3,6 5,0 109 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 2 Leifsstaðir 703 Hamar 17-844 Viðar 53 35 2,3 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,5 10,0 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 3 Sveinungsvík 1 178 Arður 21-205 Garðar 46 38 3,9 5,0 110 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 90,0 4 Hafrafellstunga 1 1001 Svanur 21-235 Krókur 50 34 2,8 4,5 109 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 5 Fjöll 2 117 20-043 Minamino 54 37 4,0 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 Norður-Múlasýsla 1 Rauðholt 677 21-509 Suddi 48 38 2,1 5,0 106 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 91,0 2 Rauðholt 508 20-487 Snöggur 48 37 2,6 5,0 104 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 3 Rauðholt 399 20-487 Snöggur 45 36 2,6 5,0 104 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Brekka 2019 2019 Svalur H 19-014 Sívalur 51 36 4,2 5,0 106 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 5 Melar 994A Tónn 18-855 Tónn 50 34 1,8 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 Suður-Múlasýsla 1 Hjartarstaðir 1 35 Galdur 20-875 Galli 50 39 3,0 5,0 102 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 9,5 90,0 2 Gilsárteigur 2 210A Bangsi 17-844 Viðar 49 37 2,3 5,0 101 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 3 Grófargerði 338 21-228 52 37 2,1 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 89,5 4 Skorrastaður 3 334 Kaldi 19-849 Kostur 51 37 3,5 5,0 106 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 5 Lundur 378 Sammi 20-179 Bósi 64 35 3,2 5,0 111 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 Austur-Skaftafellssýsla 1 Viðborðssel 274 Hjassi 20-876 Gimli 61 39 3,6 5,0 114 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 7,0 8,0 8,5 88,5 2 Setberg 1 7121 20-503 Lúkas 60 35 4,2 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 7,5 8,0 9,0 88,5 3 Fornustekkar l 17 Erfingi 20-040 Bætir 48 33 2,4 5,0 111 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 4 Brekka 53 20-876 Gimli 45 34 3,7 4,5 109 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 5 Fornustekkar l 1901 Erill 17-842 Börkur 47 32 5,1 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 Vestur-Skaftafellssýsla 1 Úthlíð 161 18-854 Svörður 51 39 1,9 5,0 110 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 2 Sólheimahjáleiga 2 Pothos 17-872 Suddi 62 42 4,2 5,0 115 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 18,5 7,5 8,0 9,0 89,0 3 Úthlíð 407 18-854 Svörður 56 34 3,7 5,0 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 4 Herjólfsstaðir 1 3531 20-876 Gimli 60 36 2,9 4,5 112 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,5 5 Borgarfell 1 og 3 1338 17-844 Viðar 58 37 3,7 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 88,5 Rangárvallasýsla 1 Álfhólar 8 20-192 Óslogi 59 35 7,1 4,5 105 7,5 9,0 9,5 9,5 9,5 20,0 8,0 8,0 9,0 90,0 2 Hreiður 2282 18-149 Bani 51 37 1,8 5,0 109 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 7,5 8,0 8,5 89,5 3 Syðri-Úlfsstaðir 730 Fengur 21-170 Gjóli 50 37 2,8 5,0 108 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 4 Raftholt 2001 17-844 Viðar 54 37 2,8 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,5 5 Djúpidalur 41 20-473 Valdimar 50 34 4,2 5,0 112 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 89,5 Árnessýsla 1 Dísarstaðir 71 17-872 Suddi 56 43 4,0 5,0 110 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 91,0 2 Dísarstaðir 72 17-872 Suddi 57 40 2,6 5,0 109 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 91,0 3 Bræðratunga 76 21-740 Kapall 54 40 5,3 5,0 101 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 90,5 4 Dísarstaðir 11 17-844 Viðar 53 35 4,8 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 10,0 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 5 Gýgjarhólskot 1 426 18-247 Hverfugl 62 39 3,5 5,0 112 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,5 Um niðurstöður lambadóma haustið 2022 Hæst stiguðu lambhrútarnir 2022 eftir sýslum Það var víða að finna góð lömb, þó engin met hafi verið slegin. Munur milli héraða var talsvert meiri en stundum áður og var það sérstaklega á norðausturhorni landsins sem lömb voru talsvert rýrari en undanfarin ár og veldur þar óhagstætt árferði á þeim slóðum. Í heildina voru skoðuð 53.473 lömb í haust, samkvæmt skráningum í Fjárvís 9. desember 2022. Þar af voru lambhrútar um 10.700 talsins. Skoðuðum lömbum fækkar því um 13% á milli ára en frá haustinu 2017 hefur fjöldi lamba sem farið hafa í gegnum hendur ráðunautanna losað 60 þúsund. Eitthvað getur þó enn legið af óskráðum dómum. Fækkunin var mest í Snæfells- og Hnappadalssýslu, Norður-Þingeyjarsýslu og Austur- Skaftafellssýslu en á þessum svæðum er samdráttur um og yfir 30% milli ára. Flestir lambhrútar voru skoðaðir í Strandasýslu, eða 1.450, en þar eru mörg öflug sölubú og síðan voru afkvæmarannsóknir fyrir sæðingastöðvarnar á tveim búum í sýslunni sem hefur sitt að segja. Í Suður-Þingeyjarsýslu voru hrútar að jafnaði hæst stigaðir en þar voru um 640 lambhrútar með 85,7 stig að meðaltali. Bakvöðvi þeirra mældist 32,4 mm sem jafnframt er hæsta meðaltalið ef sýslurnar eru bornar saman. Efstu hrútar Í stóru töflunni er að finna yfirlit yfir 5 hæst stiguðu lambhrúta í hverri sýslu. Hrútunum er raðað á hefðbundinn hátt, þar sem fyrst er raðað eftir heildarstigum, síðan eftir samanlögðum stigum fyrir gerðarþætti, þá eftir bakvöðva, síðan fituþykkt og ef einhverjir standa enn jafnir er raðað eftir lögun vöðvans. Efstu hrútar landsins þetta haustið eru með 91 stig en það voru 5 hrútar sem náðu þeim árangri. Ef þeim er raðað innbyrðis standa efstir tveir albræður frá Dísarstöðum í Árnessýslu (lambanúmer 71 og 72). Þeir eru synir Sudda 17-872 frá Skarðaborg. Móðir þeirra er mögnuð afurðaær, dóttir Birkis 10-893 frá Bjarnastöðum og er hún nú að fara á tíunda vetur. Þriðji hrúturinn í röðinni er frá Hríshóli í Eyjafirði (lamb nr. 268) og hefur hann hlotið nafnið Dalur. Faðir hans er Glitnir 19-848 frá Efri-Fitjum en í móðurætt má rekja hann til kaupakinda frá Þrasastöðum í Fljótum og Hafrafellstungu í Öxarfirði. Fjórði í röðinni er kollóttur hrútur frá Efri-Fitjum, svarbotnóttur sem hefur hlotið nafnið Meistari (lambanúmer 115). Föðurfaðir hans er Móri 13-982 frá Bæ. Meistari er aðeins blandaður af hyrndu og kollóttu en MMF er Grámann 10-884 frá Bergsstöðum. Eyþór Einarsson ráðunautur búfjárræktar- og þjónustusviðs ee@rml.is Ár Fjöldi Þungi (kg) Bakvöðvi (mm) Fita (mm) Læri Stig alls 2021 12.119 48,8 31,4 3,3 17,8 85,2 2022 10.495 47,7 31 3,2 17,8 85 Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og hefur hann einungis þrisvar sinnum í sögunni farið hærra og miðað við síðastliðin 10 ár er þetta gott meðalár. Gerð sláturlamba var sú næstbesta frá því EUROP kerfið var tekið upp, eða 9,32, en hæst fór gerðareinkunnin á síðasta ári, þá 9,43. Fitueinkunn sláturlamba var 6,31 sem er heldur lægra en á síðustu árum og í raun æskilegt að stefna á að hækka þá tölu. Sláturlömbin hafa hins vegar ekki verið færri í meira en tvo áratugi. Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Vogalækur í  Borgarbyggð. Bæjarhúsin sem eru í misjöfnu ástandi standa á hól á bakka Vogalækjarins. Land Vogalækja sem er talið vera 239 hektarar þar af ræktað land samkvæmt Þjóðskrá um 13,8 hektarar og liggur að landi Hofstaða að norðan. Að austan eru merki á mót Smiðjuhólsveggjum,  en að sunnan er land Sveinsstaða. Á norðurmörkum jarðarinnar er stórt vatn nefnt Heyvatn um 208 hektarar að stærð. Ábúandi hafði undanfarinn ár rekið búvélaverstæði að Vogalæk og hefur engin hefðbundin búskapur verið stundaður  þar undanfarinn ár en tún nytjuð. Jörðin er án bústofns véla og án framleiðsluréttar. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali magnus@fasteignamidstodin.is sími 550 3000 eða 892 6000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.