Bændablaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 77

Bændablaðið - 15.12.2022, Blaðsíða 77
77Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Áramóta- tilboð KUBOTA Áramótatilboð KUBOTA ÞÓR F H REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Verðlista yfir helstu heyvinnutæki frá KUBOTA árið 2023 ásamt tilboði sem gildir fram að áramótum hefur verið dreift á öll lögbýli landsins. Hafir þú ekki fengið eintak sent heim biðjum við þig að hafa samband og við sendum þér KUBOTA verðlistann 2023 um hæl. Einnig er hægt að hlaða honum niður af vefsíðu okkar: thor.is/kubota-2023 Gæða tréhús frá Svíþjóð. Frekari upplýsingar gefur sölustjóri á Íslandi - Hinrik Gunnarsson Veffang: hinrik@floodstra.com · Sími: 0046 705741099 · Vefsíða: www.floodstra.com/ Floods Trähus • Sumarhús með heilsársstaðli • Eins vel einangruð og önnur hús sem við bjóðum uppá • Þrefalt gler í gluggum • Stórir gluggaveggir sem veita besta útsýnið • Stórt sumarhús með opnu þaki • Hentar að byggja hvar sem er Sumarbústaður sem kemur á óvart með fjölbreytta nýtingarmöguleika. Stórir guggar í stofu og möguleikar á að innrétta eins og hverjum hentar. Eftir því sem vottuðum íslenskum vörum fjölgar í hillum verslana styrkir það samkeppnisstöðu íslenskrar framleiðslu gagnvart innflutningi og skapar jafnframt möguleika til útflutnings. Lífræn vottun getur verið mikil- vægur aðgöngumiði að er lendum mörkuðum, gæðainnsiglið sem hið evrópska vottunarmerki ber með sér er gilt á mörkuðum beggja vegna Atlants hafsins, Evrópu og Banda- ríkjunum, markaðssvæði hvar meira en 700 milljónir manna búa. Aðgerðaráætlun í augsýn Aðgerðaráætlun stjórnvalda fyrir lífræna framleiðslu er nú í undir- búningi og eðlilegt að vænta þess að þar verði blásið í segl og hugað betur að stuðningi, starfsskilyrðum og rannsóknum. Áhersla á lífrænan landbúnað er mikilvæg til að efla nýsköpun í landbúnaði og fullvinnslu afurða. Áhrif lífrænnar framleiðslu eru auk þess jákvæðar fyrir lýðheilsu og umhverfi og lífrænn landbúnaður leggur ýmislegt til í loftslagslegu tilliti. Í þessu felast fjölbreytt tækifæri fyrir bændur sem aðra framleiðendur til framtíðar. Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR (Verndun og ræktun) – félag um lífræna ræktun og framleiðslu. Hraundís Guðmundsdóttir framleiðir ilmkjarnaolíur úr íslenskum skógum með lífrænni vottun. aukinna innflutningshlutfalla og hugsanlega auka þrýsting á alþjóðlegt matvælaverð. Miðað við eftirspurn eftir aukinni matvælaframleiðslu á heimsvísu virðist fáfróðlegt að innleiða ráðleggingar um mataræði á Norðurlöndunum sem gætu leitt til minnkandi matvælaframleiðslu. Samdráttur í innlendri framleiðslu matvæla gæti leitt til aukinnar framleiðsluháðar í löndum á áhættusvæðum með tilliti til loftslagsbreytinga. Minnkandi og óbreytt sýn á næringu og heilsu Áhyggjuefni er að ýmsir kaflar ráðanna horfi frekar til annarra þátta en næringar og heilsu. Fituríkar mjólkurvörur, eins og ostur og heilfitujógúrt, eru dæmi um matvæli sem innihalda meira magn af mettuðum fitusýrum en sýna samt gífurlegan heilsufarslegan ávinning þegar það er hluti af jöfnu, fjölbreyttu og næringarríku fæði. Sömu rök eiga við um kjöt sem inniheldur prótein og járn með miklum gæðum sem erfitt getur verið að skipta út með öðrum matvælum. Oft og tíðum er aukin hlutfallsleg heilsufarsáhætta tengd kjötneyslu notuð sem rök til að draga úr neyslu þessara matvæla. Hins vegar, eins og raunin er í fyrstu sjálfbærnidrögunum, er engin umræða um muninn á hlutfallslegri og algerri áhættu í tengslum við heilsufarslegan ávinning af kjötneyslu innan núverandi næringarleiðbeininga. Vinnuhópurinn sleppir að nefna nýlegar og sannfærandi rannsóknir sem leggja áherslu á hvernig viðkvæmir hópar íbúa, svo sem börn og unglingar, konur á frjósömum aldri sem og aldraðir og veikir, þurfa sérstaklega á næringarríkri fæðu að halda sem finnast nær eingöngu í matvælum af dýrum. Þar að auki vísa höfundarnir ekki til matvælafræðinnar, sem tekur heildræna nálgun á næringu og mataræði. Það sem má þó líta jákvætt á er að fagaðilum gefst færi á að senda inn athugasemdir um kafladrög sem er mikilvægt og gott skref við smíði ráðanna. Erla Hjördís Gunnarsdóttir, samskiptastjóri BÍ. Samtök norrænna bændasamtaka á Norðurlöndunum (NBC), sendu Norrænu ráðherranefndinni yfirlýsingu í sumar þar sem samdóma áliti var lýst að nýju norrænu næringarleiðbeiningarnar væru langt frá núverandi matarmenningu. Einnig var bent á mikilvægi þess að útiloka ekki sérstaka fæðuhópa við gerð ráðanna, ná þyrfti til fólks á öllum stigum lífsins og að án dýrapróteina geti verið erfitt að tryggja nægilega næringarþörf fólks. Mynd frá fundi hópsins á dögunum í Finnlandi, þar sem Mats Nylund (fyrir miðju), formaður SLC, sænskumælandi finnskra bænda, var meðal annars upplýstur um stöðu mála norrænu næringarráðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.