Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 23
Þessi fallega myrul er af Kálfhyl og Skeifanni í Norðurá. einum morgni. Eg man enn hvað þeir voru stórir og átökin við þá, a. m. k. alla mína, og það er líka enn furðu skýrt fyrir mér, þegar veiðifélagi minn var að þreyta sína laxa. Einkum er mér minnis- stætt hvernig liann brást við. þegar flug- an losnaði úr 12 punda hryggnu, sem hann var að landa og var komin að hálfu leyti upp á þurrt: Hann kastaði í mig stönginni og renndi sér á hliðina milli laxins og árinnar, og það stóðst á endum, að um leið og hann var lagstur, hafði laxinn snúið sér við og rak snjáldrið í brjóstið á honum! Og yfir þann „múr“ komst laxinn auðvitað ekki. Veiðimaður- inn blotnaði á öðrum handleggnum og mjöðminni, en þá var einnig sólskin, og hann var fljótur að þorna aftur. — Þetta var falleg veiði, enda á göngutíma, snemma í júlí, veðrið dýrðlegt, „ilmur í lofti og jörðin með hátíðabrag". Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáv- ar. Á árunum þarna á milli hef ég oft fengið hér lax, en aldrei eins marga í einu og fyrrnefndan morgun. Að þessu sinni bendir allt til, að ég fari liéðan laxlaus, þótt aldrei sé hægt að segja, hvað gerast kann, ef agnið er í vatninu. — Eg ætla að bíða og prófa aftur þegar birtan er farin af hylnum. Þegar svona heitt er í veðri, tekur hann stundum, þegar skuggi kemur á vatnið og svolítið kólnar. Þetta er að jafnaði góður veiðistaður 18 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.