Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Side 48

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Side 48
Hámark letinnar. GAMALL og reyndur veiðimaður, sem oft hafði heyrt talað um hinar svo kölluðu „letingjaveiðar“, en aldrei séð þær sjálfur, brá sér einn dag austur að Kaldaðarnesi, m.a. til þess að sjá þessa umtöluðu veiðiaðferð. Þegar austur kom, sá hann að kengbogin veiðistöng var fest við staur úti í ánni og stærðar fisk- ur að stökkva. Hann svipaðist um eftir eiganda stangarinnar o.g eftir nokkra stund sá hann veiðimann liggja steinsof- andi í grasinu skammt frá árbakkanum. Hann gekk til mannsins, ýtti við hon- um og sá þá að hann þekkti hann. — Það er stærðar fiskur á hjá þér, sagði hann. Hinn teygði úr sér og geispaði og sagði í svefnrofunum: 38 — Ha, er hann á? Hefðirðu ekki gam- af áð landa honum fyrir mig? Jú, hinn var fús til þess, óð út í ána, tók stöngina og landaði fiskinum. Hann fór svo með hann til eigandans, sem enn lá fyrir, sýndi honum veiðina og þeir dáðust báðir að henni. — Eftir nokkra stund spurði gesturinn, hvort veiðimaðurinn ætlaði ekki að renna aftur.? „Æ, þú ættir nú að snara á fyrir mig maðki og kasta út aftur. Gesturinn gerði það og kemur stöng- inni fyrir á staurnum. Þegar hann kom í land aftur segir hann við veiðimann- inn, sem enn lá á sínum stað í grasinu: — Þú ættir að ná þér í kvenmann, og Veidimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.