Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 21

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 21
Jón Bjarnason, Akranesi, Guðjón Scheving, Vest- ttiannaeyjum, Hjörtur Kristjánsson, Patreksfirði. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: 1- Landsfundur Sjálfstæðisflokksins lýsir ánægju sinni yfir stofnun málfundafélaga Sjálfstæðisverka- ^anna og þakkar þeim verkamönnum, sem í þessu hafa haft forystu. Landsfundurinn telur nauðsynlegt, að unnið verði sem víðast að stofnun slíkra félaga, að samband beirra í milli verði stofnað og erindreki ráðinn til bess að vinna í þágu þeirra. Felur fundurinn miðstjórn að veita félögunum í Þessu alla þá aðstoð, sem hún má. _2. Landsfundur Sjálfstæðismanna lýsir fylgi sínu Vlð stefnu þá í verklýðsmálum, sem fram kemur í frumvarpi Bjarna Snæbjörnssonar. Einkum telur fundurinn brýna nauðsyn á því, að hinum óeðlilegu tengslum Alþýðusambands íslands °g Alþýðuflokksins verði slitið. Fundurinn felur öllum trúnaðarmönnum flokksins að fylgja þessum málum eftir og linna ekki baráttu í Þeim, fyrr en Sjálfstæðisverkamenn hafa náð fullu Jafnrétti við aðra innan verklýðssamtakanna. 5. Iðnaðarmálanefnd. Kosin í nefndina: Helgi Hermann Eiríksson, skóla- stjóri, frú Gunnhildur Ryel, Akureyri, frú Kristín Sigurðardóttir, Rvík, frú Sigríður Runólfsdóttir, ísa- firði, Bjarni Snæbjörnsson, alþm., Magnús Magnús- son, Vestmannaeyjum, Ragnar Thorarensen, Flateyri, Sigurður Halldórsson, trésmiður, Rvík, Björn Berg- 19

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.