Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 24

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Page 24
sér fyrir því, að ríkið styðji öfluglega sem fjölþætt- astan fiskiðnað í landinu. 4. Fundurinni lætur í ljós ánægju sína yfir því, að síðasta Alþingi samþykkti frumvarp ólafs Thors um að heimila stækkun á Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn og Siglufirði. Skorar fundurinn á ríkisstjórn og aðra hlutaðeig- endur að gera sitt ítrasta til þess að þessi viðbót við verksmiðjurnar verði komin upp fyrir næstu síldar- vertíð, þar sem hér er um stórkostlegt hagsmunamál síldarútvegsins og allrar þjóðarinnar að ræða. 5. Fundurinn telur það höfuðnauðsyn á yfirstand- andi tíma, að framleiðsla útflutningsverðmæta í land- inu sé efld sem mest og skorar því á þingmenn flokks- ins og fulltrúa í ríkisstjórn að beita sér fyrir, að á yfirstandandi ári verði leyfður innflutningur á góð- um og hentugum framtíðar-fiskiskipum. 7. Viðskiptamálanefnd: Kosin í nefndina: Árni Jónsson frá Múla, frú Guð- rún Jónasson, Rvík, frú Jakobína Mathiesen, Hafnarf., Guðbjörg Bjarnadóttir, frk., Rvík, Axel Kristjánsson, Akureyri, Björn Ólafsson, Rvík, Guðmundur Guð- jónsson, Rvík, Hallgrímur Benediktsson, Rvík, Mar- teinn Þorsteinsson, Fáskrúðsfirði, Sigurður Ágústs- son, Stykkishólmi, Sveinn M. Sveinsson, Rvík, Ste- fán A. Pálsson, Rvík, Ingólfur Jónsson, Hellum, Rang., Kristinn Benediktsson, Hólmavík, Eyjólfur Jóhannsson, Rvík. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktanir: Aðaltitlaga: Með því að stefna flokksins er byggð á því, að 22

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.