Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 27

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 27
3. Stofnun málfundafélaga Sjálfstæðisverka- manna. 1. Sjálfstæðisflokkurinn átti upptök að því, fyrst- ur allra flokka, að koma á stofn stjórnmálaskóla, til þess að auka raunhæfa þekkingu og hæfileika flokksmanna í stjórmálabaráttunni. Hefir skóli bessi verið starfræktur þrjú undanfarin ár í Reykja- vík, þó þannig, að fram að þessu hafa aðeins yngri áhugamenn flokksins utan af landsbyggðinni haft aðgang að honum. Auk þess hafa verið haldin stjórnmálanámskeið í kaupstöðum utan Reykjavík- ur, bæði Isafirði og Akureyri. — Eftir þeim árangri, sem þegar hefir náðst af skólstarfseminni, verður ekki annað sagt, en að hún hafi borið góðan ávöxt. 2. Sjálfstæðisflokkurinn er bæði fyrsti og einasti stjórnmálaflokkurinn, sem hefir starfandi sérstök stjórnmálafélög kvenna innan vébanda sinna. — Upphaf þeirrar starfsemi er að rekja til stofnunar Sjálfstæðiskvennafélagsins „Hvöt“ í Reykjavík, þ. 17. febrúar, 1937. Með einstökum áhuga nokkurra Sjálfstæðiskvenna, var stofnun þessa félags hrundið * framkvæmd, en eftir aðeins þriggja ára starf er Það þegar orðið eitt með stærstu stjórnmálafélög- um bæjarins og telur um 700—800 meðlimi. Auk þess hefir félagið, gengist fyrir stofnun Sjálfstæðiskvennafélaga annars staðar á landinu, bannig að nú eru alls starfandi sex kvennfélög: „Hvöt“ í Reykjavík. „Vorboðinn“ í Hafnarfirði. „Eygló“ í Vestmannaeyjum. „Vörn“ á Akureyri. „Efling“ á Siglufirði. „Brynja“ á ísafirði. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.