Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 31

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 31
í flokksráði, þó að þeir séu ekki sérstaklega kjörn- ir í það. Formaður flokksins er formaður flokksráðs. 2. Flokksráðsfundir skulu að jafnaði haldnir í þingbyrjun og síðan er þurfa þykir að áliti mið- stjórnar. Formaður boðar fundi og er honum skylt að gera það, ef 10 flokksráðsmenn, ,eða fleiri, krefj- ast þess. Fundur flokksráðs er lögmætur, ef a. m. k. 20 flokksráðsmenn sækja fund. Ekki má taka ákvörðun um afstöðu flokksins til annarra landsmálaflokka, nema með samþykki flokksráðs. III. Um Miðstjórn. Framkvæmdastjórn flokksins nefnist miðstjórn. Miðstjórnin skal skipuð 10 mönnum. Landsfund- ur kýs 4, flokksráð 4, en formaður flokksins er sjálf- kjörinn í miðstjóm og sömuleiðis formaður Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna. Formaður flokksins er formaður miðstjórnar. Deyi miðstjórnarmaður, eða forfallist, kýs flokks- ráð annan í hans stað. Miðstjórn skal hafa skrifstofu í Reykjavík, ráða sér framkvæmdastjóra og erindreka og annað starfsfólk eftir þörfum. IV. Um Þingflokkinn. Þingflokkur Sjálfstæðismanna, ásamt flokksráði °g miðstjórn, skal marka stefnu flokksins, eftir bví sem þörf krefur, á milli landsfunda. Miðstjóm og þingflokkurinn kjósa formann Dokksins og varaformann að afloknum landsfundi °g gildir kosning þeirra á milli landsfunda. 29

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.