Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 35

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Síða 35
Árni Jónsson frá Múla, alþm. 118 atkv. Pétur Magnússon, hæstarréttarm.fl.m. 102 — Síðan hefir þingflokkurinn og miðstjórn endur- kosið ólaf Thors sem formann flokksins — og flokks- ráðið kosið þessa menn til viðbótar í miðstjórnina: Magnús Jónsson, prófessor. Valtýr Stefánsson, ritstjóri. Jakob Möller, fjármálaráðnerra. Sigurður Kristjánsson, alþm. Bjarni Snæbjörnsson, læknir. VI. Fundarlok. Landsfundinum lauk sunnudaginn 18. febr. með samsæti að Hótel Borg. Voru þar fluttar margar ræður og hvatningarorð. Formaður flokksins sagði fundinum slitið. Þakk- aði hann þann mikla áhuga og einhug, sem ríkt hefði meðal fundarmanna. Hann þakkaði fulltrúum fyrir komuna — en margir hefðu átt um langan og erfiðan veg að sækja. Óskaði hann fulltrúunum fararheilla og góðrar heimkomu. 33

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.