Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 52

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 52
vera, að menn greini nú nokkuð á um gagnsemi þessa, en eins og þá stóð á, var tvímælalaust rétt af valdhöfunum að tryggja það, að eitt gengi yfir alla, jafnt fátæka sem ríka, og óhætt tel ég að fullyrða, að skömmtunarskipulagið hefir þegar leitt til mikils sparnaðar, og er þó enn skammtað ríf- lega, enda verða menn að vera því viðbúnir, að úr því verði dregið, >ef harðnar á dalnum frá því sem nú er. Að því er aðdrætti snertir, hafði stjórnin enn sem fyrr allmikil afskipti, og reyndi á alla lund að greiða jafnt fyrir kaupmönnum sem kaupfélögum um að afla vörunnar, útvega útflutningsleyfi frá nágrannaþjóðunum og aðstoða við greiðsluna á henni. Átti stjórnin verulegan þátt í því að greiða fyrir þessum viðskiptum, einkum að því er snerti kol og ýmsar matvörur, enda þótt einkaframtakið væri þar, eins og fyrr, mest að verki. 1 umræðum innan stjórnarinnar um hvort taka skyldi upp landsverzlun á innfluttum vörum, kom í ljós, að einstakir áhrifamenn voru mjög ákveðið á þeirri skoðun. Við Sjálfstæðismenn vorum þessu andvígir, og var því þegar sýnt, að ekki yrði að því ráði horfið. En þó var þetta mál ekki útrætt fyrr en kaupsýslumenn mynduðu með sér samtök um innkaup og aðdrætti á matvörum, og komu þar fram sem einn aðili. Eftir það minntist enginn á landsverzlun á þessum vörum. Að sjálfsögðu reyndi stjórnin að gera sér grein fyrir, hvernig útflutningsverzluninni yrði bezt fyr- ir komið. Undanfarin ár hafði þótt nauðsynlegt, að ríkisvaldið hefði íhlutun um útflutningsverzlun- ina, í því skyni að fullnægja verzlunarsamningum 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.