Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 56

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 56
inga við önnur lönd eru enn á döfinni, og fara í sannleika sagt stöðugt vaxandi. Að öðru leyti geri ég þessi mál ekki að umræðu- efni, og á í þeim efnum þá ósk eina, að þau megi æfinlega verða leyndarmál. Þetta eru nú myndir af stjórnarstörfunum, eins og þau voru, þangað til þing kom saman, 1. nóv. síðastl., en svipuð verkefni hafa að sjálfsögðu leg- ið fyrir ríkisstjórninni, meðan á þinginu stóð og allt fram á þennan dag. Hefi ég orðið nokkuð fjöl- orður um stjórnarstörfin, vegna þess að þau eru landslýðnum tiltölulega lítið kunn, en ég hefi hins vegar talið rétt að gefa háttv. fulltrúum ofurlitla innsýn í þau. Hins vegar tel ég enga nauðsyn á því, að fara mörgum orðum um löggjafarstarfsemina, v,egna þess að þá hlið málanna þekkja menn langt um betur. Af löggjafaratriðum tel ég langsamlega merkilegast gengismálið, þ. e. a. s. fellingu á verð- gildi íslenzku krónunnar, ásamt festingu kaup- gjaldsins í landinu. Það er óbreytt skoðun mín, að gengisbreytingin hafi orðið atvinnulífinu til fram- dráttar, og þar með öllum almenningi í landinu, en þó vil ég viðurkenna, að ef ég hefði vitað um þær staðreyndir, sem nú eru komnar í ljós, þ. e. a. s. ófriðinn, þá er ég í vafa um, hvort ég hefði talið jafn sjálfsagt að fella krónuna. Um gengismálið vil ég að öðru leyti segja það, að um það voru að sjálfsögðu mjög skiptar skoð- anir innan Sjálfstæðisflokksins, en hvort sem mönn- um líkar betur eða verr það sem gjört var, þá mega þó allir Sjálfstæðismenn fagna því og miklast af 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.