Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 58

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 58
inu. Flestir hinna síðarnefndu játuðu þó, að ef til ófriðar drægi, væri samsteypustjórn óumflýjanleg nauðsyn. Virðist því óhætt að fullyrða, að úr því að ófriðurinn skall á, þá var það mikið lán, að sam- starfið tókst á síðastliðnu vori. Hefði eigi svo giftu- samlega til tekizt, myndi í ófriðarbyrjun þing hafa verið kvatt saman, og verið gengið til samstarfs. En þá hefði allt verið óundirbúið, og myndi það mjög hafa aukið á örðugleikana. Vinningurinn við það, að samstarfið tókst í vor, er margvíslegur, og m. a. þessi: Mikið af nauðsynjavöru hafði verið dregið til landsins og ráðherrarnir voru orðnir vanir sam- starfinu og höfðu auk þess íhugað talsvert ýms þeirra viðfangsefna, sem leysa þurfti, þegar í ófrið- arbyrjun. Af þessum ástæðum var það, að nauð- synlega löggjöf var hægt að setja löngu fyrr en ella hefði orðið, en á því græddi þjóðin beint og óbeint svo miljónum skipti. Auk þess hefir tekizt af þessum ástæðum miklu betur en ella hefði mátt gera sér vonir um, að verjast ýmsum áföllum, bæði inn á við og út á við. Það er rétt, að það hefir gengið á ýmsum svið- um miður og seinna ,en æskilegt er, að lagfæra gamlar misfellur frá sjónarmiði okkar Sjálfstæðis- manna, en það er ekki nema eðlileg afleiðing af því, hve mikið lá fyrir af stórum, nýjum, óvæntum og vandasömum viðfangsefnum. Vil ég í því sam- bandi leyfa mér að minna Sjálfstæðismenn á, að enda þótt Sjálfstæðisflokkurinn fari nú með önnur og meiri völd í landinu, en hann að undanförnu hefir gert um langa hríð, þá ,er hann þó ekki einn við völd. Jafnframt leiði ég athyglina að því, að 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.