Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 60

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 60
burðanna unnið. Staðreyndirnar hafa talað sínu máli, og m. a. sagt verkalýðnum frá því, að á fyrstu tugum aldarinnar og allt fram undir 1930, fór hag- ur framleiðendanna batnandi. Á sama tíma fór einnig hagur verkalýðsins batnandi. Eftir 1930 hnignaði hagur framleiðendanna og á sama tíma fór dagversnandi afkoma verkalýðsins. Þetta sýndi verkalýðnum, hversu náin tengsl eru a milli at- vinnurekendans og verkamannsins og einmitt það varð til þess að auka tiltrú verkalýðsins til Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefir því allt- af í rauninni átt mikið fylgi hjá verkalýðnum, en af því hefir þó ekki notazt sem skyldi, vegna þess að verkamenn voru bundnir í stéttarfélögum, sem einn stjórnmálaflokkur landsins taldi sig eiga einkarétt á, og bannfærði sérhvem þann mann, sem leyfði sér að aðhyllast skoðanir Sjálfstæðisflokks- ins. Eftir síðustu kosningar hafa þeir verkamenn, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, mynd- að málfundafélög, fyrst og fremst í Reykjavík og Hafnarfirði, og þrótturinn í þessum félagsskap hef- ir orðið svo mikill, að það hefir nú komið í ljós, að einmitt Sjálfstæðisflokkurinn er sterkasti verka- lýðsflokkurinn í landinu. Þessi félagsbundnu sam- tök verkamanna, sem aðhyllast stefnu Sjálfstæðis- flokksins, eru stórpólitízkur viðburður, sem sterk- lega bendir til, að komi nú til kosninga, muni kjör- fylgi Sjálfstæðisflokksins í kaupstöðum og kaup- túnum landsins verða meira en nokkru sinni fyrr. Vil ég í þessu sambandi minna Sjálfstæðismenn á, að flokkurinn hefir nú enn ríkari skyldur en nokkru sinni fyrr gagnvart verkalýðnum. Við skulum sanna verkamönnum það í verkinu, að með fylgi sínu 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.