Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 3

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 3
3 FORSÍÐUMYNDIN Forsíðumynd gerði María Margeirsdóttir María Margeirsdóttir er 23 ára Reykvíkingur. Hún hefur stundað nám í auglýsingadeild Myndlista og handíðaskóla íslands síðastliðin 3 ár og lauk þaðan prófi í vor. Hún vinnur núna á auglýsingastofunni Argus og hyggur á áframhaldandi nám á næsta ári. stöpulagsmál Efnisyfirlit Aðfararorð Gestur Ólafsson 5 Ávarp á ráðstefnu um ferðamál á höfuðborgarsvæðinu þann 5. júní 1987 Ólafur St. Valdimarsson ráðuneytisstjóri 7 Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu Jóna Gróa Sigurðardóttir formaður atvinnumálanefndar höfuðborgarsvæðisins 11 Ferðamál í Hafnarfirði Þórarinn Jón Magnússon 13 Nokkrar hugleiðingar um stöðu feiðamála á höfuðborgarsvæðinu ffá sjónarhóli sveitastjómarmanns Páll Guðjónsson 17 Um horfur í ferðamálum á höfuðborgar- svæðinu á næstu árum Eggert Jónsson borgarverkfræðingur 21 Aflakóngar eða gæðakóngar Bjami Sigtryggsson aðstoðarhótelstjóri 25 Veitingaþjónusta Jónas Kristjánsson 27 Framkvæmd ferðamálastefnu fyrir höfuðborgarsvæðið Ingjaldur Hannibalsson forstjóri Álafoss 31 Grafarvogshverfin Bjami Reynarsson deildarstjóri aðalskipulags, Borgarskipulag Reykjavíkur. 37 Fréttablaðið SKIPULAGSMÁL er gefið út af Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg 7,200 Kópavogi, Sími 45155 og kemur út fjórum sinnum á ári. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Ólafsson. Setning umbrot og offset: LETUR HF.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.