Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 6
Miðlun lætur ekkert fram hjá sér faral
Æpsgotu 7, pósthólf 155, 121 Reykjivík. Sími: 91-62 22
EITTHEFTI
FRÁ M/ÐLUN
OGÞÚ
M/SS/REKK/
AFNE/NU
Síaðaefiji
Kemst þú yfír að lesa allt sem
blöðin birta um startsgrsin þína
eða helstu áhugamál? Mlsslr þú
e.t.v.af grein sem hefði getað breytt
viðhorfum þínum - eða jafnvei
áformum? Það kostar tíma og
fyrirhöfn að fylgjast með en hjá því
verdur ekkl komlst.
Eitt lítið hefti frá Mlðlun tekur
afþér ómaklð og eyðir óvissu þinni.
Miðlun gefur mánaðariega út 38
úrktippubækur - um 38 efnlsfíokka
m.a. um mikilvægustu þætti atvinnu-
og viðskiptallfsins. I hverja bók er
safnað öfíum fráttum og greinum
um tiltekið málefni, úröllum íslensk-
um dagbtöðum og landsmálablöðum
sem og eriendum blöðum. Þannig
öðlast þú góða yfirsýn á örskammri
stundu.
Efnlsfíokkar Mlðlunar eru:
Áfengi og ffkniefni, bankar og
verðbréf, bllar, bækur og bóka-
útgáfa, dómsmál, efnahagsmál, er-
lendar úrklippur um rækjumarkaðs-
mál3>, eriendar úrklippur um íslensk
ferðamál31, ferðamál, fiskeldi, fjöl-
miðlun, flugmál, fræðslumál, fötlun,
heilbrigðismál, húsnæðismál,
iðnaðarmál, jafnréttismál, kjaramál,
kvikmyndir3\ landbúnaðarmál, leik-
list, lífeyrismál1>, myndbönd,
myndlist, orkumál, Reykjavík, sam-
vinnumál, sjávarútvegsmál, skipu-
lagsmál, tónlist, trúmál2), tölvur,
umhverfismál, útflutningsmál, veit-
ingarekstur, viðskipti, öryggis- og
vamarmál.
Verð hvers heftis er kr. 960.-
nema merkt11 kr. 570.-, 2> kr. 780.-
og 3> kr. 1.780.-
tf *»r hélii*