Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Síða 22

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Síða 22
22 sKiprrragsmái FERÐAMÁLAJÖFNUÐUR ÍSLENDINGA 1969 - 1985 íslendingar Útlendingar Jöfnuður Fjöldi - eyðsla Fjöldi - eyðsla Fjöldi - eyðsla m. kr. m. kr. m. kr. 1969 19.482 4.0 44.099 8.0 -24.617 -4.0 1970 26.899 5.8 52.908 10.2 -26.009 -4.4 1971 32.205 8.0 60.719 12.1 -28.514 -4.1 1972 36.319 10.5 68.026 14.2 -31.707 -3.7 1973 47.661 15.2 74.019 19.5 -26.358 -4.3 1974 54.941 22.6 68.476 23.7 -13.535 -1.1 1975 51.438 28.9 71.676 39.6 -20.238 -10.7 1976 59.879 41.1 70.180 46.1 -10.301 -5.0 1977 70.992 67.2 72.690 63.0 -1.698 +4.2 1978 80.273 113.4 75.700 104.0 +4.573 +9.4 1979 73.489 177.0 76.912 158.0 -3.423 +19.0 1980 69.270 265.0 65.921 231.0 +3.349 +34.0 1981 77.825 503.0 71.898 355.0 +5.927 +148.0 1982 85.314 911.0 72.600 659.0 +12.714 +252.0 1983 79.695 1.660.0 77.592 1.462.0 +2.103 +198.0 1984 89.728 2.690.0 85.190 2.030.0 +4.538 +660.0 1985 95.662 3.916.0 97.443 3.101.0 -1.781 +815.0 1986 111.621 113.528 -1.907 utan á sama tíma. Flest árin frá 1977 hefur hið gagnstæða gerst. 2. íslenskur ferðalangur virðist hafa mun meiri kostnað af ferðalögum sínum erlendis en útlendur kollegi hans hérlendis. Ef marka má umsagnir þeirra, sem umgangast Islendinga á ferðalögum erlendis, virðist sá munur, sem greint er frá neðan við yfirlitið síst of mikill. Raunar gæti ein skyringin á þessari eyðslusemi verið lengri dvalartími íslendinga erlendis en útlendinga hérlendis. 3. Fjöldi ferða íslendinga til útlanda á árunum 1982 til 1984 bendir til þess, að íslendingar spari ýmislegt annað við sig en ferðalög, þegar harðnar á dalnum í atvinnulífinu og kjörin versna. 4. Tölumar um ferðafjölda og eyðslu gefa til kynna mikil umsvif, hvemig sem á þær er litið, og ekki þarf mikið ímyndunarafl til að gera sér að einhveiju leyti grein fyrir beinum og óbeinum áhrifum umsvifanna á allt þjóðlífið. Dagleg innkaup til heimilisins minnka eða liggja niðri á meðan við emm ytra. Þar kynnumst við nýjum siðum og neysluvenjum, og útlendingar á ferðalagi erlend- is haga kaupum sínum öðmvísi en innfæddir. Það er því ekki að furða þótt kvartað sé undan samdrætti í neyslu landbúnaðar- afurða hér á landi, - svo dæmi sé tekið. 5. Heimamarkaðurinn, þ.e.a.s. þjónusta við innlenda ferðamenn, virðist mun mikilvægari en oftast er gefið tiljcynna í umræðu um ferðamál á íslandi.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.