Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 41
SKipTNagsmál
41
Foldahverfí Hamrahverfi Brekkuhverfi Samtals
Ibúðir 11111 íbúðir % Ibúðir % 1 íbúðir Bi|
Húsagerðir:
Einbýlishús 451 BBj 151 36,0 172 33,0 774 1111
Raðhús 135 ni 119 28,3 113 22,0 ;j 367 20,0
Fjölbýlishús 328 35,9 150 35,7 235 111 j; 713 38,0
Samtals íbúðir 914 420 520 1.854
íbúðiráha 10,2 12,0 13,4 11,3
íbúar 3000 1400 1700 6100
Landstærð ha 90 35 38 163
1) Fjöldi íbúða er samkvæmt samþykktum deiliskipulagstillögum. síðan hafa margir eigendur
einbýlishúsa fengið samþykktar aukaíbúðir í hús sín, þannig að endanlegur fjöldi íbúða og íbúa
verður nokkuð hærri en þessar tölur gefa til kynna. slíkt er alltaf bagalegt því það skapar oft
óþarfa bflastæðavandamál og skekkir áætlanir varðandi þjónustu í hverfunum.