Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 20

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 20
INNGANGUR: Margar eldri kirkjur eru gallaðar hvað varðar innra skipulag. Örðugt hefur reynst að sjá fyrir öllum þörfum innan hins hefðbundna kirkjuskipulags, sem byggir á kirkjuskipi með tumbyggingu við framgafl. I kirkjuskipinu eða salnum hefur sjálf guðsþjónustugerðin farið fram, en í tumby ggingunni hefur orðið að koma öllu öðm fyrir, sem nauðsynlegt er til þess að kirkja geti talist þjóna hlutverki sínu. Þar er átt við aðalinngang, anddyri, fatahengi, snyrtingar og jafnvel aukaherbergi til ýmissa nota. Auk þess var í tuminum oft stigi upp á söngloft. Það liggur í augum uppi, að tuminn rúmar í fæstum tilvikum allt það, sem upp hefur verið talið. Reynt hefur verið að bregðast við vandanum á mismunandi hátt og ýmsir viðbyggingarmöguleikar í kringum tuminn verið reyndir. Sóknamefnd Reykjahlíðarkirkju við Mývatn hefur ákveðið að fara allnýstárlega leið í þessum efnum samkvæmt hugmynd Gylfa Guðjónssonar arkitekts. Fyrir dymm standa umfangsmiklar endurbætur og breytingar á kirkjunni, sem nú er 30 ára gömul. Snyrtingar og fatahengi hefur vantað í kirkjuna og mikil þrengsli hafa verið í anddyri. Skort hefur aðstöðu fyrir fermingarböm svo og viðtals- og brúðarherbergi. Auk þess hefur kirkjuskipið lengi verið talið of lítið, einkum við meiri háttar athafnir svo sem á stórhátíðum, við fermingar og jarðarfarir.Nú tekur kirkjan um 100 gesti, en eftir breyting- amar mun kirkjuskipið með góðu móti rúma um 150 manns. Þá hefur skrúðhús verið ófullnægjandi og takmörkuð aðstaða verið fyrir söngfólk niðri við kórinn. Auk endurbóta á fyrmefndum atriðum stendur m. a. til að einangra útveggi kirkjunnar og klæða hana með múrklæðningu. Endumýja þarf og lagnakerfi og bæta loftræstingu. Samfara öllu þessu em viðamiklar lagfæringar innanhúss nauðsynlegar. Sögulegt yfirlit.Svo langt sem sögur og sagnir ná, hefur kirkja verið í Reykjahlíð, og líklega ætíð á sama stað, þar sem kirkjuhóll heitir. Árið 1729 kom hraunflóð úr Leirhnúk og rann yfir og umhvef- is bæinn, kringum kirkjuhólinn, en kirkjuna sakaði ekki. Hún 18 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.