Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 44

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 44
SKIPULAG KIRKJUGARÐA Höf: Einar E. Sæmundsen.landslagsarkitekt. SAGA kirkjugarða á ís- landi er jafngömul kristni hérlendis eða nær þúsund ára gömul. Hér verður greint frá nokkrum þeim atriðum sem snerta skipulag og ytra svipmót kirkjugarða og verður það gert með því að taka kirkjugarða Reykja- víkur og þróunina þar sem dæmi. Líklega er hvergi auðveld- ara að rekja þá þúsund ára gömlu sögu en einmitt í eldri ogyngri kirkjugörðum Reykjavikur. VÍKURGARÐUR. Kirkja mun íljótlega hafa risið við höfðingjasetrið í Reykjavik eftir að kristni var innleidd á Þingvöllum árið 1000. Kirkjuna byggði Þormóður, sonur Þorkels mána, er þar bjó og var allsheijargoði á alþingi. Hann mun hafa látið reisa kirkju og grefreit umhverfis hana framan við bæ sinn, m.a.til þess að sýna öðrum landsmönnum gott fordæmi í hinum nýja sið.Staður þessi var þar sem nú er hom Aðalstrætis og Kirkjustrætis, eða Fógetagarðurinn. Kirkju- garðurinn var síðar stækkaður til austurs í átt að Austurvelli og var hann um 40 x 80 m er hætt var að nota hann 1838. Víkurgarður, eins og þessi elsti kirkjugarður hefur verið nefndur, entist Reyk- víkingum rúm 800 ár og er talið að jarðneskar leifar 30 kynslóða Reykvíkinga hvili þar. Saga Víkurgarðsins eftir 1838 er tilefni í aðra grein vegna þáttar hans í sögu nútímagarðyrkju á íslandi. Fyrsti kirkj ugarður Reykj a- vikur er nú útivistarsvæði í miðborg Reykjavikur. KIRKJU GRAÐURINN VIÐ SUÐURGÖTU. Um aldamótin 1800 var talið að Víkurgarður væri orðinn fullgrafinn og var þá hafln leit að nýju garð- stæði. Það fannst suður á Hólavallartúni uppi á brekkubrún vestanTjam- arinnar. Mönnum fannst þá það vera löng leið að ganga úr Dómkirkjunni í kirkju- garðinn og hófust deilur um staðarvalið. Dróstþað síðan fram í nóvember 1838 að fyrsta gröfln var tekin þar. Þá hafði látist kona háyfirdómarans í Reykjavik ogvarákveðiðaðhún skyldi jarðsett í nýja kirkju- garðinum sem í daglegu tali heitir nú Kirkjugarðurinn við Suðurgötu. Skipulag garðsins virðist í upphafl hafa verið sniðið mjög að þvi fyrirkomulagi sem menn þekktu úr Víkurgarði, mjóir stígar og mjög þröngt. Þegar leið fram yflr aldamót er komið meira skipulag á garðinn, líkara þvi sem viðgengst í dag með góðum göngustígum. Kirkja var ekki byggð í garðinum en þar stóð lengi líkhús og klukknaport. Suðurgötugarður var stækkaður nokkmm sinn- um þar til hann náði þeirri stærð sem nú er. Á þessum tíma og fram um miðja þessa öld var það til siðs að steypa umhverfis leiðilágargirðingar. Líklega hefur sá siður upphaflega komist á til þess að halda búpeningi frá skrautgróðri á leiðum en breyst síðar í umgjörð um leiði þegar ekki var lengur þörf fyrir girðingu. Þessi steingerði setja mjög svip sinn á garðinn. Notkun trjágróðurs hófst að líkum í Suðurgötugarð- inum upp úr aldamótum með því að aðstandendur komu með tré og settu á leiði ástvina. Almenn verður 42 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.