Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 45

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 45
Kortið sýnir áfanga í sögu Hólavallagarðs. Birt með leyfi Kirkjugarða Reykjavíkur. gróðursetning þó ekki fyrr en á árunum milli heims- styrjaldanna. Má ráða það af ljósmyndum frá því um 1940. Tegundasamsetning trjágróðurs í Suðurgötu- garði er til dæmis ekki frá- brugðin eldri hluta Foss- vogskirkjugarðs. Mest ber á birki, ilmreyni og silfur- reyni, einnig er töluvert af sitkagreni og Alaskaösp en báðar þessar tegundir fóru hins vegar illa í páskahretinu 1963.Um 1920 er orðið ljóst að senn dragi að þvi að Suðurgötu- garður fyllist og enn er hafin leit að grafartæku landi fyrir framtíðar kirkju- garð. Eftir mikla leit og mikið þref er síðan keypt land í suðurhlíðum Öskju- hlíðar og sagan endurtek- ur sig með umræðu um að garðurinn lægi oflangtfrá byggð úti í sveit. Enn í dag erjarðsett í Suðurgötugarði milli 30 og 40 grafir árlega. Um Suðurgötugarð hefur BjömTh. Bjömsson samið veglegt rit sem kom út á 150 ára afmæli garðsins 1988 og heitir „Minningar- mörk í Hólavallagarði.“ FOSSVOGSKIRKJUGARÐUR. Fossvogskirkjugarður var tekinnínotkun 1932. Sama ár vom samþykkt lög um kirkjugarða sem ollu miklum deilum í Alþingi. í þessum nýju lögum em nýmæli m.a. að lagðar em ákveðnar kvaðir á sveitar- félög varðandi und- irbúning við gerð kirkju- garða. Skipulag Fossvogskirkju- garðsins var að mestu leyti sniðið eftir fyrirkomulagi Suðurgötu-garðsins.Þó er strax gert ráð fyrir rúm- betri stígum í garðinum. Ennfremur er notkun trjágróðurs meiri og markvissari. Trjágróðurer notaður í skjólbelti með jöðmm og tré em gróðursett til yndis í garðinum. Um miðjan fimmta áratuginn er tekin um það ákvörðun aðbannasteyptar girðingar umhverfls leiði og hafði sú ákvörðun afgerandi áhrif á ytra útlit garðsins og þeirra sem á eftir koma. Þessi ákvörðun ásamt því að settar vom hömlur á not- kun tijáa á leiði var tekin vegna óska þeirra er sáu um viðhald og umhirðu garðsins og átti það að auðvelda alla umhirðu hans. Á seinni árum hefur greftmn verið vélvædd og notkun tækja við umhirðu aukist.Fossvogskirkjugarður hefur stækkað í áföngum, fyrst á aðliggjandi svæðum sem vom grafartæk. Eftir 1970 hefur stækkunin verið í vesturátt út Öskj uhlíðina og hefur þurft að flytja að jarðveg yflr stórgrýti til þess að ná grafardýpt. Haustið 1987 var lokastækkun garðsins tekin í notkun. Við það fluttist um tima nær öll nýgreftmn í Fossvogsgarð. GUFUNESKIRKJUGARÐUR. Á ámnum eftir 1970 varð sýnt að svæðið umhverfls Fossvogskirkjugarð var að verða fullnýtt þannig að á ný hefst leit að grafartæku landi. Þá er mnninn upp tími mikillar uppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu. Var unnið skipulega að því að meta hvar byggð gæti risið og hvar ekki og hvar kirkju- garðargætuverið, m.a. með tilliti til mengunar. 1973 úthlutar borgarstjórinn í Reykjavík kirkjugörðum Reykj avíkurprófastsdæmis ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.