Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 46

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 46
Mynd 2. Mismunandi tillögur á afmörkun Gufuneskirkjugarös á liðnum 20 árum. Stærð og ár i sviga. landi austur af Gufu- nesbænum. Einnig var ákveðið að hér skyldi vera nægilegt landrými um langa framtíð. Aðalskipulag Gufuneskirkjugarðs ásamt deiliskipulagi fyrsta áfanga hans var samþykkt í skipu- lagsnefnd Reykjavíkur 1978. Framkvæmdir við framræslu voru þá á lokastigi og framkvæmdir við uppbyggingu og frágang garðsins hófust strax og árið 1980 var hann síðan vígður. Svipmót hans minnir um margt á Fossvogskirkju- garð, grafarsvæði grasi- gróin og gróður sem reitar grafarrýmin. í fyrsta skipti er gert ráð fyrir því að umferð akandi geti átt sér stað án hindrana inni í garðinum og vinna í garðinum verði á sem hagkvæmastan hátt. Á síðustu átta árum hafa orðið örar breytingar í nánasta umhverfl garðsins með tilkomu Grafarvogs- hverfanna. Það hefur leitt til þess að fyrri afmörkun garðsins hefur verið endurskoðuð og í vor var samþykkt ný afmörkun Gufunesgarðs ásamt því að úthlutað var landi nær Vesturlandsvegi undir kirkjugarð. Samtals erflat- armál þessara tveggja garða það sama og eldri Gufu-neskirkjugarðs. Umræða um fjarlægð hans frá meginbyggðinni hefur verið nokkur en mun vonandi breytast þegar byggð er risin allt umhver- fis og samgöngur eru kom- nar í rétt horf. STJÓRNUN. Frá þvi 1941 hefur stjóm Kirkjugarða Reykj avíkurprófastsdæmis farið með stjóm og rekstur kirkj ugarðanna. Prófasts- dæmið sem er það stærsta í landinu samanstendur af þrem sveitarfélögum, Reykjavik, Kópavogi og Seltjamamesi, samtals 116,000 íbúar með 20 sóknir og á hver sókn einn fulltrúa í stjóminni. Það hefur verið mikið kappsmál stjómarinnar og þeirra sem þar starfa að standa að uppbyggingu og skipulagi af myndarskap og öryggi sem er mikilvægt þegarumerað ræðastarf- semi sem þessa. LÖG OG SIÐIR. Venjur okkar varðandi greftrun og skipulag kirkjugarða em náskyldar því sem við- gengst á Norðurlödunum enda samband okkar við Danmörku um aldir nær- tæk skýring. Núgildandi lögemfrá 1963. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um kirkjugarða, greftmn og líkbrennslu. Ýmislegt í venjum okkar varðandi grafarsiði og ákvæði í kirkjugarðalöggjöf hefur veruleg áhrif á landnotkuní nútímaskipu- lagi byggðar. Það atriði sem mest áhrif hefur er að hérlendis fara yfir 90% greftmnar fram í kistu-gröfum og aðeins um 7% greftmnar em í duft- reiti. Víða erlendis er 44 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.