Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 51

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 51
SKURÐUR 1 = 200 VESTURHLIÐ Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi Höf: Gestur Ólafsson, arkitekt. ■BHB| GRUNNMYND. 1. HÆÐ t:J00 “■ IMiitf fj mm IBttttBi #1» Jl 'íj|j.iiB f mm f GRUNNMVNl >. 2 SfífWt Ú Ú $ i í- i f- J V AFSTÖÐUMYND 1 = 500 GRUNNMYND, 3. HÆÐ 1 = 200 ÍBBB •raiiÉft j K . .. 1 sb;« Í15BIÍB 0 Arkitekt: Dr. Maggi Jónsson, Buröarkerfi: JúlíusSólnes, prófessor,Buröarvirki: Benedikt Bogason, verkfrœðingur, Lagnir og loftrœstikerfi: Verkfrœðistofan Fjölhönnun. Tildrög. í maí 1981 var dr. Magga Jónssyni faliö aö gera bygg-ingarforsögn og uppdrœtti aö bóknámshúsi Fjölbrautaskóla fyrir Suöurland á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli og umtal. Til samstarfs um undirbúning og frumhönnun voru af hálfu byggjenda þeir Heimir Pálsson rektor og Erlendur Hálfdánarson bœjarstjóri. Verkið var unniö aö tilhlutan bœjarstjórnar Selfoss. Almennar forsendur. Fyrstu forsendur voru lausleg rýmisviömiðun um 3.900 m2 og miöa skyldi bygginguna viö475nemendur. Aukþessa varað sjálfsögöu frumvarp til laga um framhaldsskóla, og námsvísir fyrir Fjölbrautaskóla Suðurlands. Annað lá í raun ekki fyrir. Spurningin var „hvers konar bygging," sem leiddi til a nnarrrar „fyrir hvers konar stofnun" ? Eftir lestur og endurlestur áöurnefndra gagna voru heimsóttir þeir þrír skólar sem nœrtcekastir eru, þ.e. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti, Fjölbrautaskóli Suöurnesja, Keflavík og Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi. Af viðrœðum viö heimamenn safnaðist ýmis gagnleg þekking og spurningalistinn stœkkaði óöfluga. Hugmyndafrœðileg markmið. í umrœðum framangrein- dra aöila þróuöust nokkur skýr markmiö sem byggingin skyldi þjóna. Álitlegast þótti aö skipta námsgreinum ífjóra höfuðflokka meö tilliti til nálœgöar í húsinu og sérstöðu. Þessar einingar eru: náttúrufrœöi, hugvísindi, tungumál og listir. Sú skipting í námssviö og námsbrautir sem fram kemur í nefndu frumvarpi virðist ekki hafa sterka samsvörun í námsgreina-skiptingu og er ekki líkleg til að veröa ráöandi um samstarf og samskipti nemenda.í húsinu skyldi vera nœgur fjöldi kennslustöðva af réttri stœrö fyrir hvern framangreindan greinaflokk þannig aö hagstœðar stundatöflur nœöust samhliöa eðlilegri nýtingu kennslustööva fyrir hina skipulögðu kennslu. Einnig aö ARKITEKTÚR OG SKIPULAG ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 48 49

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.