Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 55

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 55
- Já, og grundvellinum hef ég reynt að viðhalda í nútínamun, í grunnmynd hússins. „Það hef ég skilið,“ sagði Snorri, „þú átt greinilega við miðbik hússins, með eldstæðinu miðsvæðis, eins og í gamla daga.“ - Rétt, mér finnst það mikilvæg og bein söguleg túlkun á byggingarhefðum fyrri tíma, sem ennþá hefur rétt á sér í dag. Eldstæðið er miðsvæðis í gólfinu, eins og áður fyrr, og reykurinn berst upp um ljórann. Munurinn liggur í því, að í dag er hægt að verjast veðrum og vindum með góðri einangrun í gleri og veggjum. „Já, það er mikilvægt fyrir okkur íslendinga, að nýta okkur þá veðurfarslegu beislun, sem völ er á,“ sagði Snorri, „og samtímis að nýta og dýrka okkar sérstöku íslensku birtu. Vegna tækniþróunar nútímans hefur þú reyndar gengið lengra í túlkun fortíðarinnar. Ég er að tala um ofanljósröndina sem liggur bogadregin eftir endilönguhvolfþakinu. Ef ég skil þig rétt, þá er mein- ingin að sýna glöggt fram á innganginn, og að ofanljósið móti upp- bygginguhússins. Grunn- myndin verður gleggri við spil ljóss og skugga á burðarvirkjum þaksins. Þannig skapast skýrari mynd af þeirri sögulegu arfleifð sem liggur í tj áningu bur ðarvirkj anna. Ofanljósbirtan í tví- breiðum veggjum lang- hliðanna er e.t.v. einnig tilraun til þess að ná fram hinni sér-íslensku birtu, eins og ljósslikja blárrar fjallshlíðar?" - Skilningur þinn er mikill. Eins og þú sérð, er ekki val á mótífum, formum og stílum hin eina sögulega rétta túlkun á íslenskri byggingarhefð, heldur samsafn fyrrgreindra atriða. Þessvegnaeruekki burstimar mikilvægasta mótífið, heldur túlkun sjálfs rýmisins í heild og samspil þess ytra og þess innra, og afstaðan til náttúmnnar og umhverfisins. Ég hef notað tvibreiðu veggina sem arfleifð fortíðarinnar. Þeir em lýmislega mikilvægir bæði „inni- halda“ og „miðla.“ Hinir tvíbreiðu veggir innihalda uppfysingamar, bækumar, fjölmiðlana og tæknina, samtímis sem þeir em sögulega heðfbundnir í íslenskri byggingarlist. Hinir tvíbreiðu langveggir em samtímis miðlandi þáttur milli ytri og innri lýma, og miðla stóískum andstæðum við umheiminn. „Já, kæri byggingarmeist- ari, svo sannarlega er samfélagið í stöðugri þróun,“ sagði Snorri í þungum þönkum, og skimaði út yfir lýmið, „en veist þú,“ sagði hann þegar hann kom auga á spil ljóss og skugga á burðarvirkjum þaksins, „ég þekki aftur okkar íslensku náttúm í efnis- og litavalinu, þó húsið sé ekki byggt úr torfi og tré. í nútímanum fyrirfinnst stærri nákvæmni og skilgreining milli húss og náttúm, og samtímis virðist vera mögulegt að ná fram ským efnis- og litasamhengi við náttúmna." Ég svaraði honum, að okkar margþætta samfélag hefði gegnum árin framkallað ógiynni af stílum, efnum og meiningum, en að mér persónulega fyndist sjálf móðir náttúra vera fulltrúi vönduðustu og bestu valkostanna, og síðan skýrði ég betur út efnisvalið. - Tvibreiðu langveggimir em steyptir á staðnum og taka við birtu gegnum glersteinaþak. „Já, þetta er arfleifð ljósslæðunnar sem fellur á bláa fjallshlíðina.“ - Stálbitamir sem bera þakið em sandblásnir, og fá því grágræn litbrigði sem fyrirfinnast í hrauninu og við hverina. Þakeiningamar em úr möttu, burstuðu áli, og em því næmar á það litatónaspil sem dagsbirtan framkall- ar hveiju sinni. Gólfið er úr grábláum náttúmsteini, með einstökum slípuðum flötum, sem framhefja ákveðin lými. Steingólfið nær einnig út í bakgarðinn (óyfirbyggður vetrargarður) og tengir þar með innri og ytri lými saman. í þessum garði er komið fyrir hraunhnullungum sem sögulegri áminningu um upp- mnaíslands. Gufanfrákyrm vatninu er tákn hveranna. Eftir að hafa ráfað í bakgarðinum um stund, fömm við inn, um leið og hann nefnir mikilvægi slíkra lýma í landi með stöðugum vindum og slagviðri. Arineldurinn í gólfinu neistar, og skin eldsins á bogadregnum glersteins- veggnum minnir hann á rauðglóandi hraun íslenskrar náttúm. Hann kinkar ákaft kolli þegar hann kemur auga á bókahyllumar sem fylla tvöfalda veggi stofunnar og ná upp á aðra hæð.„Þú skilur" sagði hann, „okkur handri- tahöfundum fortíðarinnar finnst gott að sjá bækumar vemdaðar í þykkum veggnum (múmum). Bókin er sköpuð af náttúmnni og tilheyrir náttúmnni.“ Hitastig vetrargarðsins með ljóranum er mátulegt þegar hann fer í niðurgrafið baðið.„Við böðuðum okkur í miðrýminu, eins og þú hefuskilið,“ sagði hann. „Við kölluðum þetta rými baðstofu. “Eftir baðið sýndi ég honum hvemig einstakar innréttingar, eins og borð, hillur, stólar og rúm, vom úr mahogny, sérstaklega hannað fýrir húsið, innfellt að hluta í tvöfalda veggina. Hann tók þéttingsfast í viðarhandriðið, og kinkaði kolli. „Rúmið í tvíbreiða veggnum er eitt af þeim atriðum sem mér finnst minna mig hvað mest á fortíðina.“ sagði hann, þegar hann lagðist til svefns. „Ég skil kannski ekki allt hvað varðar ykkar þróun, en það sem ég veit, er að .... hér finn ég fyrir ró, og.... hér finnst mér ég eiga heima.“ Þegar ég vaknaði daginn eftir var hann horfinn. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.