AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 44
Höfðabakkabrúin. leggja aukna áherslu á almenningssamgöngur og bætta aöstööu gangandi og hjólandi vegfarenda. Jafnframt veröi lögð áhersla á aukið umferðaröryggi. Meginstefna Reykjavíkurlistans í samgöngumálum er aö auka öryggi akandi, hjólandi og gangandi veg- farenda. Greiöa þarf götu hjólreiðafólks og gangandi vegfarenda meö stefnumörkun um þessi mál og verklegum framkvæmdum. Gera þarf almenningssamgöngur að raunverulegum valkosti og nothæfum ferðamáta fyrir alla þjóðfélags- hópa. í því er fólginn verulegur sparnaður og hag- ræðing fyrir íbúa borgarinnar. Aðild Reykjavíkurborgar að samstarfi við aðrar borgir, sem vilja vinna að orkusparnaði m.a. með því að draga úr neikvæðum áhrifum bílaumferðar, er já- kvæð. Bifreiðaumferð á götum Reykjavíkur er þegar það mikil að hún er á við það sem gerist í 300 þúsund manna borgum í öðrum löndum. Sporna þarf gegn óheftri aukningu einkabílaumferðar í borginni enda veldur hún mengun, slysum, miklum fjárútlátum og streitu hjá fólki. Kjörorð Reykjavíkurlistans í þessum málum er: Reykjavík verði örugg og vistvæn höfuð- borg norðursins. Stefna Reykjavíkurlistans er að fækka umferðarslys- um um 20% fram að aldamótum. Gerð verði fjárhags- og framkvæmdaáætlun í þessu skyni. Helstu þættir áætlunarinnar verði: a) Átak í lagfæringum á aðalgatnakerfinu skv. sam- þykkt borgarstjórnar, sem ríkið á að greiða af vegafé. b) Lagfæring á þeim stöðum þar sem flest slys veróa. c) Gerð mislægra göngu- og hjólreiðaleiða (brýr, göng). d) Umferðaröryggi verði aukið innan íbúðarhverfa, m.a. með lækkun hámarkshraða á vissum stöðum og gerð viðeigandi hraðahindrana til þess að tryggja að raunverulegur ökuhraði verði í samræmi við þann leyfða. e) Gerð kynningarefnis fyrir borgarbúa, s.s. umferðar- áróðurs og upplýsinga um umferðarmál." Kaflinn um umferðarmálin er lengri og þar er einnig lögð áhersla á rannsóknir og fagleg vinnubrögð og til dæmis er talið rétt að hætta við lagningu Fossvogsbrautar um Hlíðarfót. ÞÁTTTAKA BORGARINNAR í KLÚBBNUM „CAR FREE CITIES?" Þótt hér sé vitnað í stefnu Reykjavíkurlistans í umferð- armálum þá fer hún ágætlega við stefnumörkun minnihlutans, sem lagði fram stefnu í hjólreiðamálum og gerðist aðili að klúbbnum „Car free Cities Club?" 42 Ljósm: RagnarTh. Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.