AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 52
JÚLÍUS VÍFILL INGVARSSON, FRAMKVSTJ. ENGEYJARflUgVÖIIUr Framtiðarbyggð á flugvallar- svæðinu. Umræða um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkur- flugvallar hefur einskorðast nánast ein- vörðungu við landfyllingarmöguleika á Lönguskerjum úti á Skerjafirði. Hún hefur því verið nokkuð einhæf og á henni hliðar sem ég sé ekki að gangi upp. Það gengurt.d. ekki að þéttleiki nýrrar byggðar á flugvallarsvæðinu byggist á því hversu kostnaðarsamt það reynist að gera nýjan flugvöll. Með öðrum orðum, því dýrara sem það reynist að gera flugvöll, því meira verður að fást fyrir landið í Vatnsmýrinni. Útgangspunktur skipulags nýrrar byggðar verð- ur að vera allt annar. Vatnsmýrin verður að skoð- ast sem hluti af heild. Um skipulag hennar verður að fara mjúkum höndum. Ég er ekki enn farinn að sjá fyrir mér þá byggð sem þar mun rísa. Skipulag svæðisins verður þó augljóslega að taka tillit til mikilvægra útivistarsvæða sem liggja að Vatns- mýrinni og íbúðarbyggðarinnar í Skerjafirði og norðan Hringbrautar. Það verður að huga að því að Landspítalinn mun þarfnast meira rýmis í framtíðinni. Þá þarf byggðin í Vatnsmýrinni að tengjast miðborginni og styrkja hana. Þegar grunnskipulagsvinnu flugvallarsvæðisins er lokið er hægt að meta hvort það er yfirleitt fýsi- legur kostur að reisa nýjan flugvöll á öðrum stað af kostnaðarástæðum. Það er hins vegar ekki hægt að troða sér í flík sem ekki passar jafnvel þótt hún sé ódýr. Vatnsmýrin á ekki að verða lítil Tokyo í Reykjavík. VW HÖFUN VERIÐ HEPPIN En það eru fleiri ástæður en efnahagslegar sem valda því að menn líta til flugvallarsvæðisins sem byggingarlands í framtíðinni. Fyrst er að nefna öryggisástæður. Um það er hægt að hafa mörg orð. í síðustu viku var ég að hlusta á fyrrverandi flugmálastjóra, Pétur Einarsson, í útvarpsviðtali. Hann sagði á þá leið að það væri bara spurning um tíma hvenær stórslys hlýst af því að hafa flugvöll inni í miðri borg. Það er ekki hægt annað en taka undir með Pétri. Við höfum verið heppin. NENGUN OG ÓNÆÐI Önnur ástæða er mengunin og ónæðið sem af flugvellinum hlýst. Ég get best trúað að ónæðið og þá fyrst og fremst flugvélagnýrinn sé í hugum margra sem búa í mið- og vesturborginni aðal- ástæðan fyrir því að flugvöllurinn eigi að fara eitt- hvert annað. Það er helst æfingaflugið sem veld- ur ónæði með síendurteknum æfingalendingum. 80% lendinga á Reykjavíkurflugvelli tengjast æf- 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.