AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 33
lega sem vænlegan kost til að knýja farartæki. Fáir tóku undir þessar hugmyndir og allir gátu reíknað út að þetta væri óhagkvæmt. En með tímanum hefur viðhorfið breyst og nú vildu margir vera í sporum Braga, nú þegar íslenska „vetnissamfélagið" er innan sjón- máls. Stofnað hefur verið íslenskt fyrirtæki, íslensk NÝorka, til að hrinda áætlunum um vetnisvæðingu af stað. Fjölmargir aðilar komu að stofnun íslenskrar NÝorku, bæði innlendir og erlendir. Að auki hefur Evrópusambandið styrkt þróunina hér á landi og fyrsti áfangi, rekstur þriggja vetnisknúinna strætisvagna, er á næsta leiti. Þá er verið um þessar mundir að taka í notkun fyrstu afhendingarstöð vetnis fyrir ökutæki. Stöðin, sem er á Grjóthálsi í Reykjavík, er ein sú fyrsta í heiminum. Flvert gæti framhaldið orðið á vetnisævintýrinu? Forráðamenn íslenskrar NÝorku eru hóflega bjartsýnir, enda þurfa þessi fyrstu skref að ganga nokkurn veginn hnökralaust fyrir sig til að hægt verði að halda áfram. Mikið veltur á þróun tækninnar í gerð efnarafala og geymslu vetnis. Enn sem komið er eru ökutæki knúin vetni dýrari í framleiðslu, enda ekki fjöldaframleidd líkt og ökutæki knúin jarðefnaeldsneyti. En ef, og það er stórt ef, allt gengur á besta veg þá munu vetnisbílar verða algeng sjón á íslenskum vegum. Og þegar fram í sækir, kannski eftir áratug eða svo, munu verða skíp knúin vetni. Þessi framtíðarsýn um íslenskt vetnissam- félag, þar sem orkugjafarnir eru innlendir og endurnýjanlegir, hefur vakið heimsathygli. Hver veit nema við verðum fræg fyrir eitthvað annað en fornsögur og Þorsk? ■ A Islandi er næg orka. Vandinn er að finna hentugan orkubera. Iceland has abundant power. The problem is to find a suitable power carrier. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.