AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 31
Sigríður Björk Jónsdóttir, sagnfræðingur og listfræðingur Borg minninganna Það var árið 1966 sem ítalski arki- tektinn Aldo Rossi skrifaði bók sem hann nefndi Arkitektúr borg- arinnar en þessi bók hans hefur haft mikil áhrif á kenningar um arkitektúr og skipulag í Evrópu og víðar - en bókin kom út á ensku 1982.1 í bók sinni skilgreinir Rossi borgina út frá formgerð (typology) og leggur þar áherslu á lifandi virkni borgarinnar, sem felst í því að byggingar skipta um hlut- verk án þess að samsetning hver- fa eða útlit húsa breytist áberandi mikið. Þá lagði hann áherslu á mikilvægi minnismerkja eða kennileita í borginni og þurfa þessi kennileiti að vera í tengslum við sögu og minni borgarinnar. Að lokum fjallar Rossi um frumform eða einfölduð form sem hafa mun víðari skírskotun en til einstakra húsa eða jafnvel sögulegra tíma- bila. í grein þessari mun ég nota hugtakið sögulegt form en þessi frumform vísa til sameiginlegrar sögu og minninga íbúa borgarinn- ar. Aðdáun Rossi á leiksviðinu mót- aði einnig viðhorf hans til bygg- ingarlistarinnar, en oft eru bygg- ingar hans meira í ætt við leik- mynd, þar sem aðeins er verið að gefa í skyn ákveðna hluti á afar einfaldan hátt. Þannig hafa marg- ar byggingar hans yfir sér þögult og óraunverulegt yfirbragð sem vísar til leikmyndar. Hann lét í Ijós þá skoðun sína að arkitektúr ætti að vera sem leiksvið fyrir athafnir borgarbúa.2 Arkitektúr átti sem sagt aðeins að vera umgjörð utan um daglegt líf en ekki að hafa af- gerandi áhrif á það. Rossi var á öndverðum meiði við hugmyndafræði módernistanna og taldi ekki nauðsynlegt að form byggingar gæfi til kynna not hennar eða fúnksjón, enda bera Austurstræti í dag. Austurstræti today. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.