AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 37
2024. í aðalskipulagínu er ekki einvörðungu gert ráð fyrir veru- legri þéttingu innan núverandi byggðar (3. mynd), heldur er einnig stefnt að því að auka þétt- leika byggðar verulega á nýbygg- ingarsvæðum. Ef þessi stefna að- alskipulagsins gengur eftir hefur það verulegan sparnað á landi í för með sér (4. mynd) og bundinn verður endi á áratugalanga út- þynningu byggðarinnar. í vinnu við svæðisskipulag höfuðborgar- svæðisins voru gerðir umferðar- reikningar fyrir mismunandi val- kosti í þéttingu byggðar. í þeim kom m.a. fram að sparnaður í ek- inni vegalengd á sólarhring yrði 80 til 100 þúsund km ef þétting byggðar yrði 10 þúsund íbúðir í stað 3 þúsund íbúða. Niðurstaða svæðisskipulagsins var að fara þarna mitt á milli og þétta byggð- ina á höfuðborgarsvæðinu um 7 þúsund íbúðir til ársins 2024. Þetta gæti þýtt um 29 til 36 millj- ón km sparnað í ekinni vegalengd á ári, sem mögulegt er að um- reikna í verulegan orku- og tíma- sparnað, minni ökutækja- og slysakostnað og rekstrarkostnað gatnakerfis. Þessir útreikningar gefa ótvírætt til kynna að það er hagkvæmt að þétta byggðina. ■ Helstu heimildir: Bjarni Reynarsson (1999): Þétting byggðar, landfyllingar og Reykjavíkur- flugvöllur - sögulegt yfirlit, þróunarsvið Reykjavíkurborg nes Planners (2000): Forudsætninger for udvalgte alternativer, Samvinnu- nefnd um svæðisskipulag fyrir höfuð- borgarsvæðið nes Planners (2000): Konsekvenser af udvalgte alternativer, Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgar- svæðið nes Planners (1999): Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu /-//, Samvinnu- nefnd um svæðisskipulag fyrir höfuð- borgarsvæðið Skipulags- og byggingarsvið (2002): Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024. Greinargerð I, Greinargerð II (AR4, AR7, AR21) \wm 1971 -1980 mm 1981 - 1990 1991 - 2002 1. mynd. Þétting íbúðarbyggðar í Reykjávlk óftir ÍU7CT Helstu sva Elliðaáa. (Kortagerð: Björn Ingi Edvardsson) 970. Hel^titsyæðf 3. mynd. Þétting íbððarbyggðar í aðajskipu- lagi heykjavíkur 2Ö04^2Q^ÍÁfqp(p«rn íbúðir eða fleiri. (Kortagefðr'BjprHt Ingi Edvardsson) 4. mynd. Sparnaður i ka á nýbyggingarsvæ' 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.