AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 62
skrifstofurýma. Á annarri og þriðju hæð eru opin og lokuð skrifstofurými. Á öllum hæðum eru kjarnar með lokuðum fundar- herbergjum, snyrtingum og kaffi- aðstöðu. Mikil áhersla er lögð á „gegnsæi” í byggingunni og má skynja alla bygginguna nánast hvar sem er á hæðum hússins. Til að leggja áherslu á þetta eru gólf í gjánni og flestir stigar í húsinu úr gleri. í kjallara er 100 manna fjöl- notasalur og mötuneyti starfsfólks auk geymsluaðstöðu. Þar er einnig bílageymsla. Mikil áhersla er lögð á einfaldleika og fágun í allri efnismeðhöndlun og smáatriðum í byggingunni og vistvæna hugsun í efnisvali. Lang- veggir byggingarinnar eru úr tvö- földum staðsteyþtum veggjum með einangrun á milli. Þannig fæst sjónsteypuáferð bæði að utan og innan. Gaflar eru að mestu úr stáli og gleri. Gólf eru staðsteypt með innsteyptum hita- lögnum. Þau eru sérhönnuð þan- nig að engar burðarsúlur eru á hæðum hússins. Þök eru úr stáli og þakeiningum klæddum með þakpappa. Hluti hússins er klæddur með kortenstáli sem gef- ur hlýlegan rauðbrúnan lit á móti steyptum flötum. Gólf í „gjánni” á jarðhæð og kjallarahæð eru slípuð steinsteypa til að leggja áherslu á hlutverk hennar. Önnur gólf eru lögð með massívum hlyni sem gefur rýmunum mýkt. f byggingunni er sérhannað kerfi sem byggst á náttúrlegri loftræs- ingu þannig að vélræn loftræsing er í lágmarki. Rafræn stýring er á Ijósum (hreyfiskynjarar), opnanleg- um fögum og ofnakerfum. Áhersla er lögð á nýjar tækni- lausnir í öllum tæknikerfum húss- ins en um leið hagnýtingu. Heildarstærð byggingarinnar er um 3.860 m2og bílageymsla þar af um 1000 m2. Verkefnið er eins og áður sagði samvinnuverkefni á milli KHR as og Arkís ehf. Það var unnið í nánu samstarfi við yfir- stjórnendur ístaks frá upphafi og naut þar við mikillar verkþekkingar fyrirtækisins. Jan Söndergaard arkitekt og prófessor við Arki- tektaakademíuna í Kaupmanna- höfn og Henrik Richter arkitekt voru aðalhönnuðir á danskri grun- du, en Egill Guðmundsson, Birgir Teitsson og Elín G. Gunnlaugs- dóttir arkitektar voru aðalhönnuðir á íslenskri grundu. Hönnunar- deild ístaks sá um burðarþols- hönnun hússins, Raftákn um raf- hönnun, VSB, verkfræðistofa um lagnahönnun og VSI, verkfræði- stofa um brunatæknilega hönn- un. ■ 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.