AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 11
Sigríður Kristjánsdóttir, planner
Formgerðarþróunar-
flokkun
Þegar hann flokkar þróun grunn-
gerðarinnar, gerir hann greinar-
mun á rýmis-samsvörun og tíma-
samsvörun. Rýmis-samsvörun
hins byggða forms er sett upp í
stigveldi (e. hierarchy), þar sem
þættirnir eru grunneining, form-
gerð grunneininga, kerfi form-
gerða, og ioks samhangandi lif-
andi heild kerfa.
Restauro
Caniggia starfaði mest á sviði
endurgerðar (restauro). Orðið
endurgerð er varla rétta lýsingin á
þessum hugmyndaríku verkum,
sem ríghalda ekki í þá kreddu að
endurgerð verði að vera í upphaf-
legri mynd, heldur er leitast við að
túlka eðli byggingarinnar í sam-
ræmi við breytta notkun. Hug-
myndafræði Caniggia hefur verið
grunnurinn að starfi margra sem
vinna við varðveislu og endur-
byggingu sögulegra borga.
Como
í fyrra var opnuð sýning til heiðurs
Caniggia í Como (Samuels 2002).
Þar kom glöggt í Ijós að Caniggia
taldi endurtúlkun hins klassíska
forms ekki vera lausnina á
alþjóðlegri krísu byggingarlistar.
Sýningin var skýr vitnisburður um
arkitekt sem var alltaf meðvitaður
um samhengi byggingarinnar
bæði í tíma og rúmi, og leyfði sál
hússins (genius loci) að hafa áhrif
á verk sín. ■
Heimildir:
Caniggia, G. og Maffei, G.L. (áttunda
útgáfa) 1993: Composizione
Architettonica e Tipologia Edilizia,
Lettura DelTEdilizia Di Base. Marsilio
Editori, Feneyjar.
Muratori, S. 1959: Studi per una oper-
ante storia di Venezia. Róm.
Samuels, I. 2002: The Caniggia Semin-
ar, Cernobbio in Urban Morphology,
journal of International
Seminar on Urban Form.
Vonarland, 1925, steypt hús í „kastalastíl”.
Vonarland, 1925, concrete building in „castlestyle”.
Dæmi um formgerðarþróun. Þróunarferill hins
byggða forms. Myndir úr verkefni nema í borgar-
formfræði við Háskóla íslands. Ljósm. Anna Lísa
Guðmundsdóttir og teikn. fengnar hjá byggingar-
fulltrúa fíeykjavíkur.
Houses: Habitats or
Monument
Exampies showing the development of built form.
Drawings from a project by
students of urban morphology at the University of
lceland. Photo Anna Lísa
Guðmundsdóttir; drawings from the building
inspector of fíeykjavík.
Gianfranco Caniggia
Gianfranco Caniggia (1933-1987)
was a resþected and productive
Italian architect, who lectured on
architectural composition at the
Universities of Genoa, Florence
and Rome. His best known publi-
cation is Composizione
Architettonica e Tipologia Edilizia,
Lettura Dell'Edilizia Di Base
(Architectural Composition and
Building Typology, Interpreting
Basic Building), which he wrote
with Gian Luigi Maffei. First pub-
lished in Venice, 1979, this book
is one of the cornerstones in
urban morphology.
There is a strong connection
between urban morphology and
urban design in Italy. Within archi-
tecture, urban morphology devel-
ops as a critique on modernist
doctrines of architecture and
urban planning.
Saverio Muratori
Ginafranco Caniggia follows in the
footsteps of Saverio Muratori
(1910-1973) who criticised the
Modern movement before the
popular rise of Post-Modernism
9