AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 47
Dr. Þór Jakobsson, hafísrannsóknum, Veðurstofu íslands
Norðaustur-siglingaleiðin -
ahugi a
Nafnið ísland á rætur að rekja til
þess að víkingar sáu ís í einum af
fyrstu rannsóknarleiðöngrum sín-
um frá Skandinavíu til þessa
lands sem þá var nýlega fundið, á
níundu öld eftir Krist. Hafís á ís-
landi kemur aðallega með Austur-
Grænlandsstraumnum og hefur
verið mjög breytilegur í áranna
rás. ísinn hefur oft valdið margs-
konar vandræðum, hættu fyrir
skip nálægt ströndum og stund-
um lokað höfnum við norður-
ströndina.
Þrátt fyrir þessa hættu hafa ís-
lendingar lært að forðast hafís og
fara varlega yfir hafíssvæði ef það
Islandi
hefur verið nauðsynlegt. Á undan-
förnum áratugum hafa þeir hætt
sér lengra norður á heimskauta-
svæðið til að stunda veiðar og
flutninga. Það er því ekki að
undra að hugmyndir um að skoða
möguleika á enn norðlægari
svæðum, jafnvel yfir Norður-íshaf-
ið, séu smám saman að ná fót-
festu á íslandi.
Það er því ekki lengur nein
draumsýn að ísland geti haft mik-
ilvægu hlutverki að gegna í sam-
bandi við hina svonefndu Norð-
austur-siglingaleið og undanfarna
mánuði hefur þetta mál því verið
rannsakað með praktísk sjónar-
mið að leiðarljósi. Þetta mál
þarf engu að síður frekari rann-
sókna við, þar sem m.a. þarf að
taka tillit til þeirrar þróunar sem átt
hefur sér stað á þessari leið, á
norðurströnd Rússlands. Auk
þess þyrftu menn að kynna sér
niðurstöður rannsóknarverkefnis-
ins „The International Sea Route
Programme" (hluti I, 1993-1995
og hluti II, 1995-1999) en þær
voru settar fram í fjölda vísindarita
um mismunandi þætti framtíðar-
siglingaleiðar um Norður-íshafið
Áttunda október 1987 var haldin
ráðstefna á íslandi um Norðaust-
ur-siglingaleiðina og möguleika á