AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 55
Geir Svansson, framkvæmdastjóri Nýlistasafnsins. Nýlistasafnið: Framsækin list í aldarfjórðung Nýiístasafníð var formlega stofnað 5. janúar 1978 og heldur því upp á 25 ára afmæli sitt á árinu. Safnið var á sínum tíma andsvar framsækinna listamanna við sinnulausri hefðarhyggju á umbrotatímum í menningu og myndlist. Eitt af yfirlýstum markmiðum Nýlista- safnsins var að safna þeirri gerð samtímalistar sem gjarnan er kennd við „konsept" eða „gjöminga" og opinberar listastofnanir sýndu engan áhuga. En til- gangurinn var ekki síður sá að skapa vettvang fyrir framsækna list. Nýlistasafnið býr nú að verðmætri safneign sem geymir að líkindum eitt heillegasta safn listaverka frá miðjum sjötta áratugnum fram til þess níunda. For- senda safneignarinnar er í raun einstök þar sem hún geymir eingöngu verk félagsmanna og sýnenda í safninu sem þeir hafa gefið. í safneigninni er að finna verk eftir flesta meðlimi SÚM-hópsins, sem átti sitt blómaskeið upp úr 1970, og marga af þekktustu myndlistarmönnum landsins af yngri kynslóðum. Safnið geymir m.a. stærsta bókverkasafn á íslandi og eitt stærsta safn verka sem til er eftir þýsk-sviss- neska listamanninn Dieter Roth, einn af stofnfélögum Nýlistasafnsins. í safneignni eru verk eftir meira en 60 alþjóðlega myndlistarmenn. Nýlistasafnið er sjálfseignarstofnun sem rekin er af Félagi Nýlistasafnsins og hefur í gegnum árin skapað sér sérstöðu sem óopinber og óháð myndlistar- og menningarstofnun. Sem slík stofnun er Nýlistasafnið mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi í myndlist, sem hún stuðlar að með ýms- um hætti, ekki síst sem vettvangur. Ríki og Reykjavikur- borg hafa í gegnum árin sýnt Nýlistasafninu velvilja með framlögum og styrkjum en segja má að rekstrargrund- völlur safnsins hafi breyst verulega með samstarfssamningi við Menningarsjóð ís- landsbanka. Stuðning- ur fslandsbanka við Nýlistasafnið hefur verið ómetan- legur og gert því kleift að breyta sýningarstefnu sinni og að ráðast í viðameiri verkefni en ella. Fllutverk einkafyrirtækja með metnaðarfulla menningarstefnu mun vafalaust aukast í íslenskri menningarstarfsemi á komandi árum. Nýlistasafnið hefur getið sér gott orð á erlendum vettvangi og á í mikilli og góðri samvinnu Við bjóðum ykkur velkomin um i ms. telf frá Keflavík * Fleytan er rúmgóð og flytur ykkur á þægilegan hátt á vit höfrunga og hvala í náttúrulegu umhverfi þeirra. Sjóstangaveiði Víkingaskipifi íslendingur er til lýnis i Kef lauíkurhöfn frá maí til september og eru allir lelkomnir um borfi. , - / ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.