AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 41
Franska hverfið eftir breytingu. /The French quarter after reconstruction. leggjum áherslu á gæði og frum- leika. Ég vil að stofan haldi áfram að vinna að verkefnum í borgum sem leggja áherslu á líf þessa þéttbýlis. Mig langar líka til að vinna í borgum sem mér þykir sjálfum vænt um. Nýteg þátttaka ykkar í þeirrí miklu endurbyggingu sem er að eiga sér stað í Kína er mjög óvenjuleg fyrir arkitektastofu. Hvernig fenguð þið þetta verk- efni og hvernig sérð þú þróunina þar fyrir þér? Félagi minn, Ben, og ég höfum haft áhuga á Asíu í mörg ár bæði hvað menningu varðar og líka vegna hugsanlegra verkefna. Vegna nýlegs fjárstreymis inn í Kína hafa hönnuðir fengið áhuga á þessum heimshluta. í upphafi var okkur boðið að taka þátt í lok- uðum samkeppnum vegna fyrri verkefna í Japan og öðrum lönd- um í Asíu. í dag fáum við verkefni vegna bygginga sem við höfum hannað og hafa verið byggðar í Shanghai. Alþjóðlegar aritekta- stofur hafa oft stækkað með því að taka að sér sífellt stærri og fleiri verkefni en stofan ykkar hefur ekki stækkað mikið. Koliegar þínir segja líka að þú hafir oft hafnað verkefnum og að þú viljir ekki slaka á kröfum um hágæða hönnun. Minni gæði er sú eina málamiðlun sem stofan okkar hefur ekki efni á að gera. Þú ert það sem þú hannar og það er líka leiðin til að verða þekktur sem stofa sem býr til áhugaverðar og nýjar hug- myndir. Stofan okkar gengur út á vinnu tveggja eigenda, Benjamin T. Wood og mína. Við leggum sjálfir mikla vinnu í öll verefni og það takmarkar auðvitað hvað við getum annað miklu. Við tökum ekki að okkur öll þau verkefni sem okkur þjóðast vegna þess að við kunnum vel við stofuna eins og hún er og viljum ekki breyta henni. Við erum fyrst og fremst hönnunarstofa en ekki arkitektúr- fyrirtæki. Það er hægt að segja að þær aðferðir sem þú notar við hönn- un séu úreltar og tímaskekkja, þar sem flestir leggja meiri og meirí áherslu á tölvuhönnun. Þú vilt líka búa til líkön eins og gert var í gamla daga og notar ein- ungis handteikningar til að tjá þig og koma hugmyndum á framfærí. Á stofunni minni er ávallt nýtt öll fáanleg tækni. Við hönnunina reynum við að nota eins margar aðferðir og við getum. Við notum tölvur til að rannsaka og þróa hönnunina og fyrir framleiðslu- teikningar. Engu að síður finnst 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.