AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 10

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 10
Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur Hús: hýbýli manna eða minnisvarði arkitekta Formfræði grunngerð- ar Caniggia heldur áfram með hug- myndir Muratori og þróar aðferð- arfræði í byggingarlist og hönnun sem byggist á formfræði grunn- gerðar. Hann gerir greinarmun á almennum og sérhæfðum bygg- ingum. í vaxtarskeiðum borga myndast grunngerð bygginga (tipo portante) sem endurspeglar Gianfranco Caniggia Gianfranco Caniggia (1933-1987) var virtur og afkastamikill ítalskur arkitekt. Hann gaf út fjölda bóka og kenndi jafnframt hönnun við háskólana í Genúa, Flórens og Róm. Þekktastur er Caniggia fyrir ritverkið Composizione Architettonica e Tipologia Edilizia, Lettura Dell'Edilizia Di Base (Formgerð byggingarlistar og formgerðarflokkun húsa, túlk- un á grunngerð bygginga) sem hann skrifaði með Gian Luigi Maffei og kom fyrst út í Feneyjum 1979. Þetta rit er einn af horn- steinum rannsókna í formfræðum borga. Á Ítalíu eru sterk tengsl milli borgarformfræða og borgar- hönnunar. Borgarformfræði þró- aðist innan byggingarlistar og skipulagsfræða á Ítalíu sem gagn- rýni á módernískar kenningar. Saverio Muratori Gianfranco Caniggia fetar í fót- spor læriföður síns Saverio Muratori (1910-1973) sem var einna fyrstur til að gagnrýna móderníska byggingarlist og borgarskipulag opinberlega á ítal- íu, áður en post-módernismi ruddi sér þar tíl rúms. Muratori hafnaði gildandi hugmyndum um arkitekta sem listamenn, sem reistu sjálfum sér minnisvarða. Hann vildi að arkitektar litu á sig sem tækni- menn borgarefnisins, þar sem þeir yrðu að túlka samfélagslegar Hólmgarður 60-62, samþykkt hækkun á risí. Hólmgarður 60-62, approved higher roof. þarfir í umbreytingu erfðs borgar- efnis, líkt og fyrri kynslóðir höfðu gert á undan þeim (Muratori 1959). Því væri það nauðsynlegt góðum arkitekt að þekkja í smá- atriðum þann miðil sem hann væri að vinna með. Góð hönnun fæst því með að taka tillit til borgar- landslagsins sem byggíngin er felld inní. þjóðfélagið á þeim tíma. Þessi grunngerð myndbreytist síðan í takt við annað í samfélaginu.þann- ig leitast hún sífelt við að endur- spegla gildismat borgarbúa. Þannig verða byggingar oft flókn- ari með sérhæfðum viðbygging- um í uppsveiflu. Tilgangur rann- sóknaraðferða Caniggia (1993) er að skilja hið byggða form með því að skoða sögulega þróun þess. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.