AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 66
Stefán Jón Hafstein formaður menningarmálanefndar. Barn snertir list, Gerðubergi 2003. Art touched by a ohild, Gerðuberg, 2002. Menningarstefna Reykavíkur- borgar eins sýnileg í glæsilegum menn- ingarstofunum borgarinnar eða í ,,styrkjum“ til listamanna. Heldur út um allt, til dæmis innan veggja skóla, þar sem er auðugt menn- ingarlíf. Og í samskiptum við listamenn, stofnanir, fyrirtæki, áhugafólk - og allan almenning þegar við á. Ég nota orðið samskipti, ekki orð- ið stuðning. Samskipti vísa frekar en stuðningur til þess sem ég tel að hið opinbera eigi í vaxandi mæli að einbeita sér að. í staðinn fyrir að láta nægja takmörkuð fjár- framlög sem alltaf er hægt að deila um, á hið opinbera að stuðla að því með fjármagni og atgervi að laða saman fjölda ólíkra aðilja í borgarsamfélaginu til að efla fjöl- breytt menningarlíf. Og ekki bara í borgarsamfélaginu. Líka erlend- is. Það er hluti af yfirlýstri menn- ingarstefnu okkar að Reykjavík sé alþjóðleg heimsborg. Smáborg, en heimsborg. Hvar sem borið er niður hefur skráð menningarstefna opinberra aðilja tilhneigingu til að vera sam- safn fallegra hugsana um listir og hlutverk þeirra í lífinu. Og svo um það að ríki eða borg vilji styðja við þá miklu fegurð. Ég held að nú sé sá tími kominn að við þurfum ekki að taka fram það sem er sjálfsagt. Menningarlíf í víðum skilningi er hluti af samfé- lagsstefnu ábyrgra stjórnmálaafla. Þess vegna er menningarstefna Reykjavíkurborgar ekki spurning um yfirlýstan vilja lengur, heldur spurning um framkvæmd. Ég hef lýst því að framkvæmd menningarstefnu þurfi í auknum mæli að beinast að heildarstefnu um lífsgæði og samfélag innan borgarmarka. Þess vegna er menningarstefna okkar ekki að- Krístján Davíðsson myndlistamaður, borgarlistamaður 2001, og Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, borgarlistamaður 1998. Kristján Davíðsson paínter, City Artist 2001, og Thor Vilhjálmsson, writer, City Artist 1998. 64 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.