AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 75

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 75
Arkitektastofa Guðmundar Jónssonar STOFNUN STOFUNNAR Arkitektastofa Guðmundar Jóns- sonar (Gudmundur Jonsson Arki- tektkontor) var stofnuð 7. júní 1987 í Osló eftir að hafa unnið Norrænu samkeppnina um Tónlistarhúsið á íslandi. Stofan er nú staðsett í miðbæ Oslóar í Heg- dehaugsveien 24. Það sem vakti fyrir mér við stofnun stofu í Osló var að í Noregi lægju fyrir stærri og umfangsmeiri verkefni, en var að sjálfsögðu meðvitaður um strembnari samkeppni og flóknara skrifræði. Ég vissi einnig að ekki bætti úr skák að sem „útlendingur" var ég víðs fjarri félagslegu „neti“ (network). Þrátt fyrir þetta varð stofnun stofu í Osló ofaná. Stofnun og rekstur stofunnar var alls ekki markmið í sjálfu sér heldur miðillinn.Stað- setning í Osló hefur á engan hátt verið hindrun fyrir vinnu að verk- efnum á íslandi þar sem ég er á íslandi að jafnaði á 7 vikna fresti. Gegnum tíðina hafa fleiri íslend- ingar bæði sem námsmenn og arkitektar tengst vinnu við verkefni á stofunni og hefur það gefið stof- unni ákveðið íslenskt yfirbragð í vitund Norðmanna. Sem fastir starfskraftar hafa verið Ingunn Hafstað, Guttormur Magnússon og Þórður Bryngeirsson sem vinnur ennþá á stofunni. SAMKEPPNIR Þátttaka í samkeppnum hefur verið mikilvægur hluti þessa „sports" sem einkennt hefur ferilinn fram að þessu. Undirritaður hefur tekið þátt í alls 47 samkeppnum og forvali og hlotið til samans 41 verðlaun og viðurkenningar. Sjaldnast verða 1. vérðlaun í samkeppnum þó að veruleika. MARKMIÐ Ég hef litið á það sem markmið að leita eftir sem víðastri breidd í verkefnum til að skerpa hug- myndaflugið og til að ögra hæfn- inni. Sérhvert nýtt verkefni, óháð stærð, skapar sérhverju sinni bæði ugg og spennublendna gleði, gleði við að glíma við ferlið eins og skákmaður leitar lausnar og uggs við áhættuna á að mis- heppnast. Ég tel ekkert verkefni vera hvorki of stórt né of lítið og hef hannað allt frá stórum og yfirgripsmiklum skipulögum niður í minnstu einingar, þ.m.t. skyrtu- hnappa. TEGUNDIR VERKEFNA Þetta viðhorf hefur þó meira af til- viljun orðið til að ýmsar tegundir verkefna hefur rekið á fjörur stof- unnar og hefur ekki leitt til áber- andi sérhæfingar eins og oft gætir t.d. á stærri stofum erlendis. Þó hafa tilviljanir ráðið að verkefni innan menningartengdrar ferða- þjónustu ásamt gerð sýninga hafa orðið hvað mest ofaná. Einnig reyndar skipulagsverkefni, skrif- stofubyggingar og eilítið af einbýl- ishúsum sem þó mætti vera í meira magni. HUGMYNDAFRÆÐI Hugmyndafræðin byggist á sam- runa margra þátta í einu ferli. Þættirnir eru m.a. lestur umhverfis og landslags, greining forsagnar, sögulegar forsendur með hjálp Hardangervídda Nasjonalparksenter ín the communal Tinn. (foto Jiri Havran) / Hardangervidda Nasjonalparksenter i Tinn kom- mune (foto Jiri Havran) Hardangervidda Nasjonalparksenter in the communal Tinn. (foto Jiri Havran) / Hardangervidda Nasjonalparksenter i Tinn kom- mune (foto Jiri Havran) The Norsk Fjordsenter in Geiranger. (foto Jiri Havran) / Hardangervidda Nasjonalparksenter i Tinn kommune (foto Jiri Havran) Starfsfólk arkitektastofu Guðmundar Jónssonar / Employees of the architectual practice of Guðmundur Jónsson. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.