AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 11

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 11
Sigríður Kristjánsdóttir, planner Formgerðarþróunar- flokkun Þegar hann flokkar þróun grunn- gerðarinnar, gerir hann greinar- mun á rýmis-samsvörun og tíma- samsvörun. Rýmis-samsvörun hins byggða forms er sett upp í stigveldi (e. hierarchy), þar sem þættirnir eru grunneining, form- gerð grunneininga, kerfi form- gerða, og ioks samhangandi lif- andi heild kerfa. Restauro Caniggia starfaði mest á sviði endurgerðar (restauro). Orðið endurgerð er varla rétta lýsingin á þessum hugmyndaríku verkum, sem ríghalda ekki í þá kreddu að endurgerð verði að vera í upphaf- legri mynd, heldur er leitast við að túlka eðli byggingarinnar í sam- ræmi við breytta notkun. Hug- myndafræði Caniggia hefur verið grunnurinn að starfi margra sem vinna við varðveislu og endur- byggingu sögulegra borga. Como í fyrra var opnuð sýning til heiðurs Caniggia í Como (Samuels 2002). Þar kom glöggt í Ijós að Caniggia taldi endurtúlkun hins klassíska forms ekki vera lausnina á alþjóðlegri krísu byggingarlistar. Sýningin var skýr vitnisburður um arkitekt sem var alltaf meðvitaður um samhengi byggingarinnar bæði í tíma og rúmi, og leyfði sál hússins (genius loci) að hafa áhrif á verk sín. ■ Heimildir: Caniggia, G. og Maffei, G.L. (áttunda útgáfa) 1993: Composizione Architettonica e Tipologia Edilizia, Lettura DelTEdilizia Di Base. Marsilio Editori, Feneyjar. Muratori, S. 1959: Studi per una oper- ante storia di Venezia. Róm. Samuels, I. 2002: The Caniggia Semin- ar, Cernobbio in Urban Morphology, journal of International Seminar on Urban Form. Vonarland, 1925, steypt hús í „kastalastíl”. Vonarland, 1925, concrete building in „castlestyle”. Dæmi um formgerðarþróun. Þróunarferill hins byggða forms. Myndir úr verkefni nema í borgar- formfræði við Háskóla íslands. Ljósm. Anna Lísa Guðmundsdóttir og teikn. fengnar hjá byggingar- fulltrúa fíeykjavíkur. Houses: Habitats or Monument Exampies showing the development of built form. Drawings from a project by students of urban morphology at the University of lceland. Photo Anna Lísa Guðmundsdóttir; drawings from the building inspector of fíeykjavík. Gianfranco Caniggia Gianfranco Caniggia (1933-1987) was a resþected and productive Italian architect, who lectured on architectural composition at the Universities of Genoa, Florence and Rome. His best known publi- cation is Composizione Architettonica e Tipologia Edilizia, Lettura Dell'Edilizia Di Base (Architectural Composition and Building Typology, Interpreting Basic Building), which he wrote with Gian Luigi Maffei. First pub- lished in Venice, 1979, this book is one of the cornerstones in urban morphology. There is a strong connection between urban morphology and urban design in Italy. Within archi- tecture, urban morphology devel- ops as a critique on modernist doctrines of architecture and urban planning. Saverio Muratori Ginafranco Caniggia follows in the footsteps of Saverio Muratori (1910-1973) who criticised the Modern movement before the popular rise of Post-Modernism 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.