AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Side 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Side 37
2024. í aðalskipulagínu er ekki einvörðungu gert ráð fyrir veru- legri þéttingu innan núverandi byggðar (3. mynd), heldur er einnig stefnt að því að auka þétt- leika byggðar verulega á nýbygg- ingarsvæðum. Ef þessi stefna að- alskipulagsins gengur eftir hefur það verulegan sparnað á landi í för með sér (4. mynd) og bundinn verður endi á áratugalanga út- þynningu byggðarinnar. í vinnu við svæðisskipulag höfuðborgar- svæðisins voru gerðir umferðar- reikningar fyrir mismunandi val- kosti í þéttingu byggðar. í þeim kom m.a. fram að sparnaður í ek- inni vegalengd á sólarhring yrði 80 til 100 þúsund km ef þétting byggðar yrði 10 þúsund íbúðir í stað 3 þúsund íbúða. Niðurstaða svæðisskipulagsins var að fara þarna mitt á milli og þétta byggð- ina á höfuðborgarsvæðinu um 7 þúsund íbúðir til ársins 2024. Þetta gæti þýtt um 29 til 36 millj- ón km sparnað í ekinni vegalengd á ári, sem mögulegt er að um- reikna í verulegan orku- og tíma- sparnað, minni ökutækja- og slysakostnað og rekstrarkostnað gatnakerfis. Þessir útreikningar gefa ótvírætt til kynna að það er hagkvæmt að þétta byggðina. ■ Helstu heimildir: Bjarni Reynarsson (1999): Þétting byggðar, landfyllingar og Reykjavíkur- flugvöllur - sögulegt yfirlit, þróunarsvið Reykjavíkurborg nes Planners (2000): Forudsætninger for udvalgte alternativer, Samvinnu- nefnd um svæðisskipulag fyrir höfuð- borgarsvæðið nes Planners (2000): Konsekvenser af udvalgte alternativer, Samvinnunefnd um svæðisskipulag fyrir höfuðborgar- svæðið nes Planners (1999): Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu /-//, Samvinnu- nefnd um svæðisskipulag fyrir höfuð- borgarsvæðið Skipulags- og byggingarsvið (2002): Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024. Greinargerð I, Greinargerð II (AR4, AR7, AR21) \wm 1971 -1980 mm 1981 - 1990 1991 - 2002 1. mynd. Þétting íbúðarbyggðar í Reykjávlk óftir ÍU7CT Helstu sva Elliðaáa. (Kortagerð: Björn Ingi Edvardsson) 970. Hel^titsyæðf 3. mynd. Þétting íbððarbyggðar í aðajskipu- lagi heykjavíkur 2Ö04^2Q^ÍÁfqp(p«rn íbúðir eða fleiri. (Kortagefðr'BjprHt Ingi Edvardsson) 4. mynd. Sparnaður i ka á nýbyggingarsvæ' 35

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.