AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Blaðsíða 16
Af stjórn oe framkvæmd skipulagsmála Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, starfandi skipulagsstjóri ríkisins Skipulags- og byggingarlög, sem komu til framkvæmda árið 1998, breyttu verulega umgjörð skipu- lagsmála hér á landi. Þau báru með sér margt nýtt sem kallaði á breytt vinnubrögð, nálgun og viðhorf við skipulagsgerð hjá ráðgjöfum, embættismönnum og stjórnmála- mönnum. Á sama tíma hefur einnig vitund almennings um umhverfis- mál og um réttindi og hagsmuni tengda landnotkun og ákvörðunum um mannvirkjagerð vaxið verulega. Framkvæmd skipulags- og bygg- ingarlaga hefur verið nokkuð far- sæl. Skipulagsmál eru hinsvegar umfangsmikill málaflokkur sem er ætlað að halda utan um þróun í síkvikri veröld og þess vegna er seint fulllært. Við þurfum sífellt að vera að fara yfir hvernig staðið er að sam- ráði og ákvarðanatöku; hversu virk hin eða þessi nálgun í aðalskipulagi er; hvernig tilteknir skilmálar í deili- skipulagi virka í reynd; hvernig okkur líður í því umhverfi sem við mótum og hvernig það stuðlar að eða vinnur gegn stefnu samfélags okkar um sjálfbæra þróun til lengri framtíðar. Liður í þvi að læra af reynslu og þróa skipulagskerfið er endurskoðun lag- arammans, en nú stendur einmitt yfir endurskoðun skipulags- og bygg- ingarlaga. Yy//) Aðalskipulag í vinnslu | Aðalskipulag skv. gildandi lögum fyrir allt sveitarfélagið HC Aðalskipulag skv. gildandi lögum fyrir hluta sveitarfélags | Aðalskipulag skv. eldri lögum fyrir allt sveitarfélagið Aðalskipulag skv. eldri lögum fyrir hluta sveitarfélags | Ekkert aðalskipulag i gildi ______________________________Daqs. 4. nóvember 2004 Öll sveitarfélög eiga að hafa gengið frá aðalskipulagi árið 2008. / All local authorities should have completed their development plans by 2008. 1 6 avs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.